Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1955, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.04.1955, Qupperneq 53
Þórhallur Ásgeirsson skrifstofustjóri: Samningar íslands um utanríkisviðskipti Utanríkisverzlun íslendinga er, eins og margt annað hér á landi, þegar iniðað er við fólks- fjölda, meiri en nokkurs annars lands. Veldur því hvort tveggja, fábreytt innanlandsfram- leiðsla og þar af leiðandi víðtækar innflutnings- þarfir, og afkastamikill sjávarútvegur og fisk- iðnaður, sem hefur tryggt þjóðinni góð og batn- andi lífskjör. Viðskiptin við útlönd ráða miklu um afkomu þjóðarinnar á hverjum tíma. Hvem- ig þeim málum er háttað, bæði hjá einstökum fyrirtækjum og þ\7í opinbera, varðar þvi hvern rnann. Viðskiptamálin eru margþætt, og verður í þessari grein aðeins reynt að’ skýra stuttlega frá þeim þætti, sem snertir viðskiptasamninga Islands og annarra ríkja. Aður fyrr var með viðskiptasamningum átt við milliríkjasamninga um beztu kjör, tollfríð- indi og ýmsar ahnennar reglur varðandi verzlun og siglingar. ísland hefur slíka samninga við 31 land. Samningar við 14 lönd voru gerðir af Dön- um fyrir 1. des. 1918, en ná einnig til Islands. En 17 samningar hafa verið gerðir síð’an Island varð fullvalda ríki, þar af tveir, við Vestur- Þýzkaland og Ástralíu, síðan lýðveldið var stofnað. Grein þessari er ckki ætlað að fjalla um þessa samninga heldur þá tegund viðskiptasamninga, sem þróazt hefur eftir 1931, fyrst sem afleiðing heimskreppunnar, en síðan fengið nýjan byr undir vængi eftir heimsstyrjöldina. Allir eiga þessir samningar það sameiginlegt, að þeir eru afkvæmi gjaldeyris- og viðskiptahamla í öðru hvoru eða báðum aðildarríkjum. í þeim felst viðleitni til að greiða fyrir viðskiptunum með því að setja um þau fastar reglur. Enda þótt samningar Íslands séu frábrugðnir og marg- breytilegir, má skipta þeim í tvo flokka, jafn- keypissamninga (elearingsamninga) og Vestur- Evrópu samninga. I gildi eru íslenzkir viðskiptasamninga.r við 17. lönd, þar af eru 10 jafnkeypissamningar, en 7 við Vestur-Evrópuríki, og er þá Italía talin þar með. Fer hér á eftir listi yfir viðskiptasamn- inga.na, ásamt gildistíma þeirra. Vestur-Evrópusamningar LÖND: GILDISTÍMI: Austurríki .......... Frá G. ji'mí 1953—óákveðið. Daumörk ............. Frá 15. marz 1955—14. marz 1956. Frakkland ........... Frá 1. okt. 1954—31. marz 1955. írland .............. Frá 13. sept. 1950—óákveðið. Ítalía .............. Frá 27. júní 1954—27. júní 1955. Sviþjóð ............. Frá l..april 1954—31. marz 1955. Þýzkaland ........... Frá 1. júlí 1954—30. júní 1955. Jafnkeypissamningar Austur-Þýzkaland* .. Frá 9. sept. 1954—31. des. 1955. Brazilía ............ Frá 1. júli 1954—30. júní 1955. Finnland ............ Frá 1. febrúar 1955—31. janúar 1956. ísrael .............. Frá 18. maí 1954—18. maí 1955. Pólland ............. Frá 1. janúar 1955—31. des. 1955. Rúmenía ............. Frá 13. apríl 1954—31. des. 1955. Spánn ............... Frá 1. janúar 1955—31. des. 1955. Sovétríkin .......... Frá 19. júní 1954—31. des. 1955. Tékkóslóvakía ....... Frá 31. ágúst 1954—31. ágúst 1957.**) Ung\'erjaland ....... Frá 1. sept. 1954—31. des. 1955. Vestur-Evrópu samningar Margir viðskiptasamningar hafa nú orðið lítið gildi fyrir atvinnulífið og takmörkuð áhrif á við- skiptin. Er hér um að ræða fyrst og fremst samn- inga við Vestur-Evrópuríkin, sem eru aðilar að Efnahagssamvinnustofnun Evrópu (OEEC). Með stofnun Greiðshibandalags Evrópu (EPU) 1950 voru liöft á viðskiptum milli flestra þátt- tökuríkjanna að miklu leyti afnumin. Urn leið *) Islenzka vöruskiptafélagið er aðili að þessum samningi. **) Vörulistarnir gilda þó aðeins til 31. ágúst 1955. F11.T/VLS VERZLUN 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.