Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Page 5

Frjáls verslun - 01.01.1974, Page 5
FRJÁLS VERZLUN 1. TBL. 1974 Bréf frá útgefanda Efnisyf irlit: í STUTTU MÁLI ............. 9 ORÐSPOR .................. 11 ísland Flugstöðin ............... 13 Tillögur stórkaupmanna ... 15 Verðgildi orkunnar á íslandi hefur lítið breyzt ..... 17 Reykjavíkurbók Iceland Review 19 Forseti Islands, Herra Kristján Eldjárn, var blaðinu svo vinsamlegur að svara spurningum Frjálsrar verzlunar um viðhorf sin til nokkurra mála, sem ofarlega eru á baugi um þessar mundir auk þess sem hann skýrir frá embættisstörfum sínum og daglegum önnum. Um leið og okkur er mikill heiður af því að fá tækifæri til að birta þetta samtal erum við þess fullviss, að lesendum blaðsins verður það til fróðleiks. Samtalinu við forseta Islands fylgir myndaflokkur, sem Kristinn Benediktsson, ljósmyndari, tók á Bessastöðum. Þetta tölublað Frjálsrar verzlunar er á annan liátt sérstætt, því að það er 35 ára afmælisrit. Af því tilefni er fjallað um útgáfufyrirtæki Frjálsrar verzlunar, Frjálst framtak b.f. Endurprentuð er grein eftir Vilbjálm Þ. Gíslason um upphaf frjálsrar verzlunar, sem birtist í fyrsta tölublaði F.V. Þá skrifar Birgir Kjaran, liagfræðingur, um Frjálsa verzlun. Birgir starfaði um langt árabil að útgáfu Frjálsrar verzlunar. Samgöngumálum Islendinga eru gerð sérstök skil í þessu blaði. Birtar eru greinar um farþega- og vöruflutninga til og frá landinu og þróunina á þvi sviði. Auglýsingar hafa tekið verulegum framförum hér á landi á undanfömum árum, einkanlega með tilkomu auglýsingastofnana. Blaðið leggur ekki mat á vinnubrögð þessara aðila, en rétt er að taka fram, að verulegur mismunur er á starfi þeirra og þjónustu eftir stærð og aðstæðum hverrar stofu. Greinar um auglýsingastofurnar í þessu blaði ættu að gefa lesendum nokkuð glögga mynd af því, hvað þessi fyrirtæki bjóða viðskiptamönn- um sínum. Af öðru efni blaðsins ber sérstaklega að geta greinar dr. Guðmundar Magnússonar, prófessors, um efnahagshorfur í dag. Bergþór Konráðsson skrifar um rannsóknir á nýjum atvinnugreinum og stöðu þeirra í dag. Útlönd Sovézk-bandarísk viðskipti .... 21 Marks & Spencer .............. 25 Samtíðarmaður Herra Kristján Eldjárn, forseti íslands....... 33 Svipmyndir frá Bessastöðum . . 35 Greinar og viðtöl Efnahagshorfur ........... 41 Nýr iðnaður .............. 45 Sérefni Samgöngumál............... 51 Auglýsingamál Þjóðfélagið er eintómar auglýs- ingar ........................ 75 Gerð einfaldrar sjónvarpsaug- lýsingar ..................... 76 Ekki trú á samdrætti í auglýs- ingastarfsemi ................ 78 Atvinnugreinar ættu að auglýsa saman......................... 79 Auglýsingar í sérritum þurfa að vera ítarlegar.................81 Enginn fjölmiðill sterkur einn 82 Útgáfustarfsemi Árangursríkt starf í útgáfu sér- rita ................ 83 Frjáls verzlun 35 ára Blaðið er alls 100 blaðsíður og er stefnt að því að svo verði á þessu ári öllu. ÍJtgefandi vill þakka viðskiptafyrirtækjum lúaðsins, Félagsprentsmiðjunni h.f., Rafgráf Jþlft-ffOGGOK og Félagsbókbandinu gott samstarf á undanfoni- um árum og starfsmönnum þeirra. 3147G0 Fáeinar línur urn fyrstu ár blaðsins .................. 89 Upphaf frjálsrar verzlunar .... 9ý J' 'ÚM HEIMA OG GEIMA .......... 94 FRÁ RITSTJÓRN............... 98 'íf j FV 1 1974 ISLANQS 5

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.