Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 75

Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 75
Elísabet Weisshappel, sem veitir Hugmyndabankanum forstöðu. Hún er klædd prjónakápu frá SÍS. fórum við að kaupa handavinnu til útflutnings. Næsta sporið var að kaupa tilbúna fatnaðarvöru frá verksmiðjum víðs vegar um landið, sagði Elisabet. Síðan vék hún að því að næsta skrefið í mótun Hug- myndabankans hefði verið það að fara inn á tískufatnaðarsviö- ið. — Við ákváðum að þreifa fyrir okkur með tískufatnað úr íslenzkum efnum og þessar til- raunir okkar gáfu góða raun. í byrjun notuðum við fyrst og fremst amerísk snið, en okkur þótti það ekki viðunandi til lengdar. Það hæfir illa að nota erlendar fyrirmyndir við fram- leiðslu, sem við auglýsum sem alíslenzka og því varð úr að ráðinn var íslenzkur hönnuður, Þorsteinn Gunnarsson, og tel ég að honum hafi tekist vel við hönnun tískuvöru, þar sem ísl. einkenni hráefnisins eru undir- strikuð, en sem er samtímis þannig að hún hæfir sér hvar sem er erlendis þar sem veðr- átta er þannig að íslenzka ullin verður ekki of hlý. VERKSMIÐJUR VÍÐA UM LAND Eins og áður segir þá eru hugmyndir Þorsteins útfærðar á Akureyri og eru það 3 sauma- konur, sem það gera. Starfa þær í nánu samstarfi við Þcr- stein og Elísabetu á saumastoíu Hönnunardeildarinnar, sem ný- lega var opnuð í Gefjunarhús- inu á Gleráreyrum. Ailt ofið efni, sem tískufatnaðurinn er saumaður úr, er ofið í Gefjun og eru því hæg heimatökin fyr- ir Þorstein, þegar hann er að glíma við nýjar hugmyndir. Getur hann þá gengið um birgðageymslur Gefjunar og valið sér efni og gert tilraunir þar til einhver þeirra hlýtur náð fyrir augum hans. Þá er næsta skrefið að fela sauma- konunum að fullsauma flík eft- ir hugmyndinni og síðan sernur Elísabet við saumastofur um framleiðsluna. Verksmiðjur þessar em víða um landið og er Elísabet við þegar byrjað er að vinna, þannig að framleiðsl- an verði í samræmi við það sem upphaflega var ákveðið í Hugmyndabankanum. Þegar verksmiðjurnar hafa lokið verk- inu eru flíkurnar sendar til pökkunardeildar Hugmynda- bankans. Þar vinna þrjár stúik- ur að pökkun og endanlegum frágangi vörunnar til útfiutn- ings. HVÍTA ULLIN VINSÆLUST En þótt búið sé að ganga írá vörunni til útflutnings er ekki þar með sagt að hlutverki Elísabetar sé lokið. Síður en svo. Það fellur einnig í hennar hlut að kynna vöruna erlendis. Tískufatnaður Gefjunar er seld- ur undir merkinu Icelook og helstu markaðssvæði Icelook eru Ameríka, Skandinavía og Þýskaland. Af þessum fram- leiðsluvörum má nefna skemmtilegar slár, kápur ýmis konar og jakka, kjóla, mussur, húfur og fleira. Allt er þetta framleitt í sauðalitum. Að scgn Elísabetar er hvíta ullin alltaf vinsælust. Einnig virðast gráu litirnir og ljósmórautt vera að ná auknum vinsældum um þess- ar mundir. Að lokum vék Elísabet að því að SÍS væri nú að þreifa Icelook-kápa, sem Hugmynda- bankinn liefur hannað. fyrir sér með útflutning tísku- fatnaðar til Hollands, Belgíu og Sviss og gerði hún sér góðar vonir um árangur. — En þótt ég hafi fyrst og fremst talað um útflutning á þessari vöru, þá hef ég ekki síður áhuga á að koma vörunni inn á íslenzka markaðinn. Til þessa hafa aðeins Rammagerð- in og íslenzkur markaður seit Icelook-fatnað, en við vonum að augu eigenda íslenzkra kven- fataverzlana fari að opnast fyr- ir því að Icelook-vörurnar eiga ekki síður erindi til íslenzkra kvenna en erlendra, sagði Elísa- bet Weisshappel hjá Hugmynda- banka SÍS á Akureyri. FV 7 1976 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.