Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Síða 23

Frjáls verslun - 01.08.1976, Síða 23
Forsetakosningar í Bandaríkjunum: Þrátt fyrir einhug á demó- krataþinginu er flokksfylgi Carters ekki fullkomlega tryggt Ýmsir sérhagsmunahópar innan flokksins eru ekki allskostar ánægðir með stefnumótun frambjóðandans Þó að einh’ugur mikill hafi ríkt á yfirborðinu á flokksþingi demókrataflokksins bandaríska, þar sem Jimmy Carter var valinn forsetaefni. er leið hans til Hvíta hússins þó nokkrum þyrnum stráð. I grein í bandaríska tímaritinu U.S. News and W<)rld Report var nýlega fjallað um stöðu flokksins með hliðsjóni af kosningunum, sem í hönd fara. Carter kominn á bak en asninn, sein er tákn dcmókrataflokksins, cr ekki eins hraustur reiðskjóti og í fljótu bragði mætti ætla. Stærstu ágreiningsefni flokksmanna eru úr sögunni eða hafa verið byrgð niðri eins og Víetnamstríðið, jafnrétti kynþátta og fleiri mál, sem otlu svo heiftarlegum umræðum að við lá að flokkurinn splundrað- ist. Ef grannt er skoðað kemur í ljós, að hrifning demókrata yfir framboði Carters og vara- forsetaefrnis hans, Mondale, stafar meir af löngun til að sigra en rótgrónum stuðningi við frambjóðendurna. • Ólík flokksbrot Á næstu vikum verður því kosningabarátta Carters að miða að því að afmá allar efa- semdir og vinna fullan stuðn- ing ólíkra flokksbrota eins og: • Hinna frjálslyndu, sem í hjarta sínu hafa aldrei sætt sig við Carter. • Verkalýðssamtaka, eini marg- ir leiðtogar þeirra hafa litið hornauga hinn skyndilega frama Carters. • Áhangenda ólíkra trú flokka, aðallega kjósenda í stærri borgum og úthverf- um iþeirra í Norðurríkjunum. Þeir eiga erfitt með að s'kilja hvaða samleið þeir eiga með baptista frá Suðurríkjunum. • Blökkumanna, sem sumir hverjir óttast að frambjóð- endurnir telji stuðning sinn alveg vísan. Marga blökku- menn verður að hvetja einr dregið til að greiða atkvæði í forsetakosningunum. • Stuðningsmanna George Wallace, sem vilja ekki taka höndum saman við frjáls- lyndari öfl innan demókrata- flokksins. * 9 Oróabylgja Einn af þingmönnum Kali- forníu í fulltrúadeild banda- ríska þingsins kom að kjarna málsins þegar hann sagði á flokksþinginu í New York: „Samhugurinn hér er ekki djúpstæður. Undir niðri ólgar bylgja óróans. Áhuginn á Carter er ekki meiri.“ Margir frjálslyndir demó- kratar eru enn himinlifandi vegna frammistöðu Carters, sem hlaut útnefningu upp á eigin spýtur án nokkurrar FV 8 1976 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.