Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 29

Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 29
Grundvallarreglur skattlagningar * * eftir Arna Arnason, rekstrarhagfræðing Á undaníörn'um árum hefur gætt vaxandi óánægju með skattheimtu hins opinbera og aukna hlut- deild þess í ráðstöfun þjóöartcknanna. Orsakanna er sennilega að leita í því, að nauðsynlegri endurskoðun og endurskipulagningu skattheimtunnar hefur verið svarað, oft fyrirvaralítið, með nýjum sérstökum bráðabirgðasköttum eða skyn dibreytingum á eldri sköttum. Er nú svo komið, að brýna nauðsyn ber til að endurskipuleggja frá grunni skattheimtu hins opinbera. í þessari grein er ætlunin að ræða þau grundvallarsjónarmið, sem þurfa að ráða í slíkri endurskipulagn- ingu. Á undanförnum árum hefur gætt vaxandi óánægju með skattheimtu ‘hins opinbera og aukna hlutdeild þess í ráðstöf- un þjóðarteknanna. Orsakanna er sennilega að leita í því, að nauðsynlegri endurskoðun og endurskipulagningu skatt- heimtunnar hefur verið svarað, oft fyrirvaralítið, með nýjum sérstökum bráðabirgðasköttum eða skyndibreytingum á eldri sköttum. Er nú svo komið, að brýna nauðsyn ber til að endur- skipuleggja frá grunni skatt- heimtu hins opinbera. í þessari grein er ætluniini að ræða þau grundvallarsjónarmið, sem þurfa að ráða í slíkri endur- skipulagningu. FJÁRÖFLUN Núverandi skattkerfi er þess ekki megnugt að afla þeirra tekna, sem þarf til að standa undir opinberum útgjöldum, sem samsvara um 37% af þjóð- arframleiðslunni. Nýtt skatt- kerfi þarf þó sennilega ekki að fjármagna svo hátt útgjalda- hlutfall, þar sem landsmöninum virðist þegar standa nokkur ógn af þessum auknu umsvif- um. Virðist þvi óþarfi, að þetta hlutfall opinberra útgjalda vaxi úr þessu, heldur fari miklu fremur lækkandi, svo að opin- ber þjónusta ofgeri ekki þeim, sem hún á að þjóna. Hins vegar er ljóst, að nýtt skattkerfi þarf að vera mjög sveigjanlegt, þannig að það geti vandræðalaust aflað ríkissjóði fjár í stað lækkandi tolltekna, an einnig þarf það sveigjan- leika, svo að breyttum efna- hagsskilyrðum megi mæta með skjótvirkum skattbreytingum. Frá sjónarmiði fjáröflunar skiptir mestu, að tekjustofn- arnir séu almennir, en stórir, þannig að afla megi skatttekn- anna með tiltölulega fáum sköttum, sem hver um sig skili tiltölulega miklum tekjum. Nú- verandi skattkerfi fullnægir alls ekki þessari grundvallar- reglu: Fjöldi skatta er mikill, sumir skila svo litlum tekjum, að hagkvæmni innheimtuinnar er vafasöm, en auk þess er sami gjaldstofninn oft margskatt- lagður. TEKJUJÖFNUN Lýðræðissinnar eru sammála um, að allir eigi að hafa sem jöfnust tækifæri á að hasla sér völl í lífinu. Menn greinir hins vegar á um, hversu jafnt menn eigi að uppskera. Eins og menn sá er nokkuð góð regla svo langt sem hún nær. Vandinn er sá í markaðshagkerfi, þótt það sé lýðræðislegasta hagkerf- ið og leiði til verulegra efna- hagslegra framfara, að það leið- ir ekki endilega til tekjuskipt- ingar, sem menn geta sam- þykkt, að sé sæmilega réttlát. Meðal vestrænna þjóða hefur lengi verið reynt að nota skatt- kerfið, sérstaklega tekjuskatt, eignaskatt og erfðafjárskatt til þess að jafna tekjuskiptinguna í viðkomandi löndum. Þessai' tilraunir hafa á margan hátt mistekizt. Á síðari árum hafa tekjujöfnimarhugmyndir hins vegar beinst inn á nýjar braut- ir, sem er sameining tekju- skatts án frádráttarheimilda og tryggingarbóta í nýju kerfi, sem mætti kalla frádrægan tekjuskatt. Með slíku fyrir- komulagi er ætlunin að sam- eina fernt: • Tryggja öllum lágmarks- tekjur. • Undanþyggja tekjur skatt- skyldu upp að vissu marki. • Gera tekjuskattinn stig- hækkandi án þess að slíkt hafi neikvæð áhrif á vinnu- vilja manna. • Sameina tekjuskatt og tryggingarbætur í eitt ein- falt kerfi. Hugmyndir um slí'ka sam- ræmingu tekjuskatts og trygg- ingabóta hafa til þessa mest verið ræddar í Bretlandi og Bandaríkjunum, en þar hafa m.a. verið gerðar nokkrar til- raunir með slíkt kerfi, Virðast þessar hugmyndir frjósamari til umræðu en tillögur um afnám tekjuskattsins, sem í reynd er ekkert annað en viðurkenning á því, að Alþingi hefur breytt tekjuskattinum árlega síðan 1970, án þess að takast að gera hana réttlátari en var. Þvert á móti hafa undanþágur og mis- muiniun aukizt. Það er í reynd FV 8 1976 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.