Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 37
SamllAarnatar Valdemar Baldvinsson, stórkaupmaður: „Einkafyrirtækin geta margt lært af samvinnufyrirtækjum um félagslegt samstarf” Rekstrarfjárskortur geysialvarlegt vandamál verzlunarfyrirtækja í strjálbýlinu „Ég tel, að fyrirtæki einkaframtaksins á sviði verzlunar og iðnaðar megi í mörgu taka sam- vinnufyrirtækin sér til fyrirmyndar 'um þau félagslegu samtök, sem þar hafa tekizt og ég sakna sárlega í saanskiptum mínum við starfsbræður mína í verzlun og öðrum tegundum atvinnurekst- urs, sem einkaframtaksmenn stunda hér nyrðra.“ Það er Valdemar Baldvins- son, stórikaupmaðm’ á Akur- eyri, sem þannig mælti í upp- hafi samtals Frjálsrar verzlun- ar við hann en það fór fram einn góðviðrismorgun fyrir norðan núna í ágústlokin. Valdemar býr yfir mikilli reynslu af verzlunarstarfsemi í höfuðstað Norðurlands. Segja má, að hann sé alinn upp við afgreiðslustörf í útibúi KEA í Hrísey og síðan starfaði hann um áratuga skeið sem deildar- stjóri hjá Kaupfélagi Eyfirð- inga á Akureyri. Þaðan lá svo leiðin í gosdrykkjaverksmiðj- una Sana, sem hann eignaðist síðan í félagi við aðra en eftir það sneri hann sér að rekstri eigin heildverzlunar á Akur- eyri og hefur einnig tekið þátt í stofnun Tollvörugeymslu og núna síðast stofnun trygg- ingafélagsins Norðlenzk trygg- ing, sem hann er stjórnarfor- maður fyrir. Það má því með sanni segja, að Valdemar tali af reynslu, þegar hann gerir umræddan samanburð á starfsemi einka- fyrirtækjanna og samvinnufyr- irtækja. Valdemar Baldvinsson tekur á móti pöntun frá viðskiptamanni. Viðskiptin eru aðallega við Norður- og Austurland. „Það er svo margt, sem við getum lært af samvinnufélög- unum og gæti orðið okkur til hagsbóta. Fyrst og fremst á ég við fræðslustarf, sem Verzlun- arráðið ætti t.d. að beita sér fyrir. Til þess þyrfti að hafa starfandi háskólamenntaða ráðunauta, sem gætu gefið okk- ur holl ráð. Það verður að viðurkennast að sambúðin milli fyrirtækja í heildverzlun og smásöluverzl- un hefur oft verið óþarflega stirð og tel ég ástæðurnar vera þær, að enn eimi dálítið eftir af gamalli tortryggni. Hún var kannski ekki óeðlileg í gamla daga, þegar menn voru varla búnir að snúa sér við, þegar FV 8 1976 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.