Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 47

Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 47
Aton - husgögn Framleiða fyrir JL-húsið hótelið er enn ekki komið í gagnið. Við tókum hins vegar hluta af því í notkun fyrir gagn- fræðaskólann. Á þessu og síð- asta ári eru komnar í þessa byggingu 100 milljónir, en heildarkostnaður fer í 145 millj- ónir. Ástæðan fyrir því að svona stór hótelbygging er tekin í notkun undir skóla er sú að í dag er enginn grundvöllur fyr- ir hótelrekstur. Fé úr Ferða- málasjóði, sem á að lána 60% af byggingarkostnaði, hefur al- gjörlega brugðist. Til að bjarga þessu, þar sem byggingin var tilbúin undir tréverk og í henni lá mikið fé, var frestað að byrja á fyrirhuguðu skólahúsi og hótelið innréttað fyrir skólann, þ. e. a. s. matsali og frmdarsali en herbergin látin bíða. Nú er verið að undirbúa að skapa frekari rekstrargrundvöll með því að reka heimavist í hótelinu, því gamla heimavist- arhúsnæðið er orðið mjög lé- legt og þarfnast endurnýjunar ELLI- OG H JÚKRUN ARMÁL — Gert er ráð fyrir að taka gömlu heimavistina undir elii- heimili eftir gagngerar breyt- ingar og að þar verði 16 vist- menn. Verið er að undirbúa stækk- un sjúkrahússins og byggingu heilsugæslustöðvar. Sjúkrahús- ið, sem rekið er af St. Fran- siskushreyfingunni, er orðin gömul bygging og þarf að gera vissar endurbætur svo hægt sé að veita þá þjónustu, sem er krafist eins og rannsóknarað- stöðu og fleira. — Þá má að lokum benda á það, sagði Sturla, að í Stykkis- hólmi er mjög góður flug- völlur og þess vegna hægt að nýta sjúkrahúsið betur fyrir ná- grannabyggðirnar. Árið 1968 var Húsgagnagerð- in Aton í Stykkishólmi stofnuð, en fyrir einu ári urðu eigentla- skipti, 'þar eð JL-húsið í Reykja- vík keypti fyrirtækið. Er FV var þar á ferð var Hrafnkell Alexandersson, sem veitir fyrirtækinu forstöðu, tek- inn tali. — Það er verið að koma rekstrinum í gang aftur og þá undir nafninu JL-húsið, Stykk- ishólmi. Bæði þeir og ég vild- um fara hægt af stað aftur tii að sjá hvað hagkvæmast yrði að framleiða, sagði Hrafnkell. — Nú framleiðum við aðal- lega ruggustóla, hornhillur og símabekki, sem eingöngu er selt í JL-húsinu Reykjavík, en mein- ingin er að selja þessa hluti víðar, ef framleiðslan eykst. — Þetta fyrirtæki er aðallega byggt upp í kringum renni- smíðina og er rennibekkurinn aðaltækið. — Það eru vissir annmarkar á því að reka svona fyrirtæki úti á landi frekar en í Reykja- vík. Það er þá helst flutningur- inn og eins ef eitthvað vantar, þá tekur það lengri tíma. Hér er engin húsgagnaverzlun, en ef fólk óskar eftir að fá hluti hér, sem við framleiðum, er sjálf- sagt að afgreiða það. Það er mjög hæpið að borgi sig að reka slíka verzlun hér, því salan hér er ekki svo mikil og eins vantar húsnæði. — Nú er verið að reyna að fjármagna fyrirtækið upp til að endurbæta reksturinn og auka framleiðsluna. Lögð var inn um- sókn um aðstoð úr Byggðasjóði í því skyni, því hér gætU' 10-20 manns haft atvinnu, eins og þegar mest var áður. FV 8 1976 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.