Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 69
 Erlendis eru forstöðumönn- um fyrirtækja og stofnana mjög gefnar einkunnir eftir framkomu þeirra á smáum eða stórum samkomum. — Auknar kröfur eru líka gerð- ar til hæfni á þessu sviði hjá forystumönnum í íslenzkum fyrirtækjum, sem fram þurfa að ltoma fyrir þeirra hönd. að fylla upp í fyrirfram ákveðinn tíma. Hafðu umræðuefnið víðtækara, ef nauðsyn krefur. # Hugsanasamband Allir hafa upplifað hvernig þeir muna tiltekin atriði eins og nöfn í sambandi við myndir, sem koma upp í hugann. Stuðlaðu að sköpun slíkra tengsla hjá áheyrendum þínum. Dæmi: Þú ert að tala um verðbólguna og hvernig brugðizt skuli við henni. Bregðu upp myndinmi af feitlagna manninum í buxuim, sem eru nákvæmlega passlegar. Þær líta þó sæmi- lega út. Manninum líður vel í þeim. Skyndilega þarf han-n að beygja sig og saumurinn sprettur upp. Á sama hátt getur fyrirtæki, sem spennir bogann til hins ýtrasta litið bærilega út þang- að til skyndilegir fjárhagsörðugleikar gera vart við sig. Etf fitan minimkar eitthvað yrði hægt að komast hjá slysi. Jafnvel hægari og gætilegri hreyfing kynni að hjálpa til. Hafðirðu feita manninn fyrir hugskotssjónum og sástu hann grennri? Beygja sig varlega? Svona myndir man fólk löngu eftir að það hefur g’leymt orðum þímum. # Láttu fólkið upplifa óvissu Leggðu spurningu fyrir hópinn og gefðu hugs- anleg svör að velja úr. Gerðu áheyrendum Ijóst, að þú munir gefa rétta svarið en leyfðu þeim að spreyta sig. Ætti feiti maðurinn að grernna sig? Fá sér sterkari buxur? Verja peningum í nýjar og stærri svo að hann geti bætt enn svo- lítið við sig? Eða á hann bara að láta saum- sprettuna vera og vona það bezta? Ef hægt er með þessu móti að fá áheyrendur til virkrar þátttöku í staðinn fyrir að sitja hjá er engin hætta á að þeir dotti undir ræðumni. Hafðu ékki áhyggjur þótt þú gefir ekki svör við öllum spurningunum. Þú getur svarað þeim á eftir í spurningatíma. # Gleymirðu einhverju skaltu ekki snúa til baka Þú reynir að hraða flutningi ræðunnar og ætlar henni vissa stígandi. Hægðu ekki á ferð- inini. Ef ekki er hægt að koma ,,gleymdu“ atrið- unum fyrir i lokaköflum ræðunnar á eðlilegan 'hiátt þá skaltu sleppa þeim, Ef þau eru mjög mikilvæg geturðu komið þeim að í spurninga- tíma. Vertu ekki að leiða hugann að þeim meðan þú flytur mál þitt. # Hafðu ræðuna stuftta Komdu boðskap þínum áleiðis í sem fæstum orðum. Notaðu stuttar setningar nema þær lengri skýri betur, hvað þú ætlar að segja. Gættu þess að nota ekki mjög strembiini orð á sérhæfðu sviði. Til þess að gefa einstökum atriðum aukna áherzlu er gott að nota röð setn- inga, sem verða hverri annarri styttri. Dæmi: ,,Það er tvímælalaust liður í hag’kvæm- ari rekstri að kaupa nýjan vélakost, sem er vel hannaður. Illa hæfur vélabúnaður er alltaf dýr. Fáið ráð hjá sérfræðingum. Notið þau. Sparið.“ # Spurningatíminn Þó að ekki hatfi verið gert ráð fyrir spurning- um og svörum á eftir ræðunni eða fyrirlestrin- um geturðu alltaf innt menn eftir því, hvort þeir vilji koma að spurningum. Ef ræðan hefur verið góð ættirðu að fá skjót viðbrögð. Til þess að koma í veg fyrir vandræðalega þögn skaltu hnippa í kunningja þinn á undaini og biðja hann að byrja með spurningu. Gerðu það fundarboð- anda eða gestgjafa þínum til geðs að virða sett tímamörk. FV 8 1976 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.