Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Síða 23

Frjáls verslun - 01.12.1976, Síða 23
að að sama skapi og atvinnu- leysi hefur vaxið. Hún hefur reyndar aukist. Kemur hér einkum tvennt til. Þeir sem misst hafa vinnuna hafa yfir- leitt ekki verið eins afkasta- miklir og 'þeir sem eftir eru og þeir sem eftir eru hafa lagt harðar að sér en áður til þess að verða ekki í hópi þeirra sem næst yrðu sendir heim. Þetta hefur gert vandamál einstakl- ingsins enn meira að þessu leyti en þjóðhagslegan vanda at- vinnuleysisins minni að öðru leyti. FJÁRLÖGIN OG VIÐHORFIN Fjárlagafrumvarpið fyrir næsta fjárlagaár endurspeglar viðhorfin í efnahagsmálum. Meðfylgjandi tafla sýnir nið- urstöðutölur ríkisreiknings fyr- ir fjárlagaárið 1975—76, áætl- aða útkomu 1976—77 og tölur fjárlagafrumvarps 1977—78. Dagheimili barna í Danmörku. Vegna erfiðleika í efnahagsmálum hefur athyglin beinst að opinberum rekstri og spurningin vaknað um hvar megi draga úr þjónustu og spara. TEKJUR OG ÚTGJÖLD DANSKA RÍKISINS. í milljörðum d.kr. á verðlagi og kauplagi ársins. Reikningur Aætlun Frumvarp 1975-76 1976-77 1977-78 Beinir skattar, staðgreiddir (eftir yfirfærslur til sveitarfélaga) 26,1 29,6 30,3 Óbeinir skattar 31,1 36,3 42,2 Fyrirtækjaskattar o.fl. 4,9 5,6 5,6 Tekjur alls 62,1 71,5 78,1 Atvinnuleysisbætur 5,2 6,4 7,2 Niðurgreiðslur 0,1 1,4 Önnur útgjöld 66,5 73,1 79,8 71,8 80,9 87,0 Halli 9,7 9,4 8,9 Sem sjá má hefur verið 12— 13% halli að undanförnu sem áætlað er að lækki í 10% á næsta fjárlagaári. Vaxandi hluti, eða meira en 4/5 í ár, þessa halla er vegna atvinnu- leysisbóta og niðurgreiðslna. Fjárlagafrumvarpið er við það miðað að verðlag hækki ekki nema um tæp 8% og að tekjur og neysluútgjöld aukist minna en undanfarin tvö ár, en til þess þarf mikið aðhald í launamál- um að koma til. Fjárlagatölurnar sýna ekki 'fjármagnshreyfingar, en vegna fyrri skuldasöfnunar og halla í rikisrekstrinum versnaði staða ríkissjóðs gagnvart Seðlabank- arum (Nationalbanken) um 7,3 miiljarða d.kr. 1975—76 og mun versna um 12,7 1976—77. ÁÆTLUN HAGRÁÐSINS Danir hafa hagráð sem sem- ur spár um þjóðarbúskapinn. Gert var ráð fyrir að innlend eftirspurn mundi aukast um 6% í ár, en aukningin verður að líkindum um 8,5%. Þetta er ekki síst vegna meiri bílakaupa, sem jafnframt þýða aukinn inn- flutning. Fjárfesting atvinnu- veganna hefur aukist öllu meira en ætlað var svo og íbúðar- byggingar, eða um 20% í stað 15% samkvæmt spá. Reiknað er rneð að tala at- vinnuleysingja aukist úr um 130 þúsund manns í um 145 þús. árið 1977 og að aukning þjóðarframleiðslu verði 1% í stað 5% 1976, en að greiðslu- jöfnuður verði óhagstæður um 6 milljarða d. kr. í stað 10—11 milljarða 1976. Reyndar er gert ráð fyrir að greiðslujöfnuður- inn verði óhagstæður fram yfir 1980, þótt aðhalds sé gætt og hið svonefnda ágústsamkomu- lag í launamálum haldi. Ljósi punkturinn er að áhrif sam- komulagsins og annarra að- gerða eiga að fara að segja til sín strax í minni halla á utan- rikisviðskiptum og frá 1978 í aukinni atvinnu og minni verð- bólgu. Spáin gerir ráð fyrir 4% aukningu framleiðslu í um- heiminum. Verði hún minni, sem allt eins er líklegt, verður bæði útflutningur og innflutn- ingur minni, svo og greiðslu- jöfnuður nokkuð hagstæðari en ella, en atvinnuleysi verður meira. FV 12 1976 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.