Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 31
ir fertugu rífleg stofnlán og rekstrarstyrk í fimm ár eftir að þeir festa kaup á búinu. Árið 1973 voru gerðar ýmsar breytingar á landbúnaðarlög- gjöfinni meðal annars til að tryggja opinbert eftirlit með landnotkun, en að öðru leyti var stefnt að því, að dönsk land- búnaðarlöggjöf væri í samræmi við löggjöf EBEdanda um þennan málaflokk og nú gerast allar breytingar í dönskum landbúnaði samkvæmt landbún- aðarstefnu EBE. • BÆNDUM FÆKKAR Eins og í öllum öðrum iðnað- arlöndum hefur bændum í Dan- mörku fækkað síðustu 100 árin í hlutfalli við aðrar starfsstétt- ir. Hvað fjölda viðkemur var fólk í sveitum um 1 milljón um langt skeið allt fram til ársins 1940. S'ðan hefur orðið stór- felld fækkun o<r í sveitum búa nú um 435 bús. manns eða 9% af bjóðarheildinni. Af þessum hón eru 160 þús. taldir vera ; heilsársstarfi við landbúnaðinn. bar af 130 þús. fjölskyldumeð- limir en 30 bús. eru aðkeypt vinnuafl aðstoðarfólks. Fjöldi aðstoðarfólksins er ekki nema einn fimmti af því, sem það var fyrir 20 árum. Fækkun starfsmanna sam- fara stóraukinni framieiðslu hefur leitt til þreföldunar á framleiðni i dönskum landbún- aði síðan árið 1950. Notkun fóð- urbætis og tilbúins áburðar auk stórkostlegrar vélvæðingar á búunum hefur átt sinn þátt í bessu. Þannig munu t. d. vera um 175 þús. dráttarvélar á dönsku búunum, sem alls eru talin vera 129 bús. Þar af eru 5 þús. vélar á svokölluðum vélamiðstöðvum. • JARÐIR SAMEINAÐAR Um langt árabil voru dönsk býli um 200 þús. talsins. Á síð- ustu 20 árum og þó fyrst og fremst eftir 1960, hefur þeim fækkað stórlega vegna sam- einingar jarða og breyttrar landnotkunar. Þannig voru býl- in orðin 129 þús. árið 1974. Árið 1972 voru 41 þús. jarðir 10 Háþróuð tækni og mjög strangar hreinlætis- aðgerðir eru við- hafðar við vinnslu á mjólkur- afurðum í dönsk- um mjólk- urbúum. Um 53% af mjólk- inni fer í smjör- fram- leiðslu. hektarar eða minni, 84 þús. 10- 50 ha og 9 þús. yfir 50 hektarar. Alls eru 2,9 milljónir hekt- ara til notkunar fyrir landbún- aðinn eða 68 % af flatarmáli Danmerkur. Á síðustu tveim áratugum hafa 200 þús. hekt- arar verið teknir undir skipu- lag borga og bæja og umferðar- mannvirki. Landnotkunin í dönskum landbúnaði er þannig, að 60% er nýtt til kornræktar, 26% fyrir gi’as og grænfóður, 7% fyrir fóðurófur og 7% fyrir matvælaframleiðslu eins og svkurrófur, kartöflur og græn- meti. Verulegastur hluti af upp- skerunni er notað sem fóður fyrir búpeninginn. Af tekjum landbúnaðarins fást aðeins 10'% af ræktuninni en 90% af af- urðum húsdýra. Nautgripir skapa milli 45 og 50% verð- mæta í húsdýraræktinni, þar af eru 30% mjólk og 15-20% kjöt. Svínaframleiðslan skapar urn 45% verðmæta og fiðurfé 6- 7%. 9 13 KÝR Á HVERJU BÚI Ái’ið 1973 var danski kúa- stofninn 3 millj. dýr, þar af 1,2 millj. mjólkurkýr og 1,3 geldneyti. Meðalkúafjöldi á hverju býli er um 13 en þró- unin er sú að einingar verða færri og stærri. Til smjörfram- leiðslu fara um 53% af mjólk- urframleiðslunni, um 16% í osta, um 7% í niðursuðu, 4% í fóður og 20% til beinnar neyzlu, þar með talinn rjómi. Svínastofninn hefur lengi verið annar aðalhornsteinn dansks landbúnaðar. Svínarækt- in hefur verið einn þáttur í stóru framleiðslukei’fi, þar sem bróðurparturinn af kornfram- leiðslunni og undanrennu frá mjólkurbúunum hefur verið notaður sem svínafóður. Nú er slátrað um 12 milljón svínum, þar af er helmingur beikon til útflutnings til Bretlands en 20% fara til neyzlu á heima- markaði. Eggiaframleiðsla í dönskunx landbúnaði hefur dregizt mjög mikið saman og er nú um 75 þús. tonn á ári miðað við 120 þús. tonn árið 1960. Ræktun alikjúklinga hefur mikið aukizt síðustu 15-20 árin. 9 MEIRIHLUTINN TIL NEYZLU ERLENDIS Danskur landbúnaður hefur þá sérstöðu miðað við land- búnað annarra landa, að meiri- hluti afui'ðanna fer til neyzlu erlendis. Hlutur heimamai’kað- arins i neyzlunni er bi'eytilegur eftir vöi’um en í heild er hann um þriðjungur af heildarfram- leiðslumagninu. Á síðustu ár- um hefur útflutningur landbún- aðarvara numið um 30% af heildarútflutningstekjum Dana. Markaðii'nir eru aðallega FV 12 1976 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.