Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Síða 45

Frjáls verslun - 01.12.1976, Síða 45
stillar fyrir miðstöðvakerfi og ofna. Olíudeildin annast fram- leiðslu hluta í olíudælur, brenn- ara og katla. Langmestur hluti þessarar framleiðslu er unninn í verksmiðjunum í Nordborg. Kælivéladeildin framleiðir hluta í kæliskápa, frystikistur o.þ.h. Gerð lokaðra kælikerfa og hitastilla í kæliskápa er skipt á milli verksmiðjanna í Nordborg og í Fiensborg, auk þess sem verksmiðjur í Slésvík og Suður-Þýzkalandi anna verk- efninu að hluta. # Alþjóðlegt sölukerfi Sölukerfi Danfoss nær yfir allar heimsálfurnar. og sem áð- ur sagði er ýmist um að ræða dótturfyrirtæki eða umboðs- menn með skrifstofur og sýn- ingarsali í stærri bæjum. Hér- lendis hefur Vélsmiðjan Héð- inn haft umboð fyrir Danfoss frá því innflutningur á vörum þeirra til íslands hófst. Oft eru framleiðsluvörur Danfoss óséður hluti í þeirri vöru eða tæknikerfi, sem af- greitt er til neytenda. Venju- lega er þá um að ræða hluti, sem gegna lykilhlutverki í heildinni. Það er því lögð mikil áhersla á gæði framleiðslunnar, gæðaeftirlit mjög ítarlegt og strangt, og ýtt undir það á all- an hátt að starfsmenn leggi sig fram við vöruvöndun. Tilteknar vörutegundir eru einkum seldar í háþróuðum iðnríkjum, þar sem sjálfvirkni í rekstri og almenn þægindi eru álitin sjálfsagðii- hlutir. Aðrar vörur eru af þvj tagi, að útbreiðsla þeirra á sér engin landfræðileg mörk. Sem dæmi um umfang fram- leiðslunnar má nefna, að í verksmiðjunum i Danmörku eru um 5000 vélar við beina framleiðslu, og eru þá ótalin frágangs- og samsetningartæki. Á hverjum degi verða til 1,8 milljónir hluta í verksmiðjusöl- unum, og 80.000 fullbúnar framleiðslueiningar eru af- greiddar frá Danfoss á hverjum vinnudegi árið um kring. Til gamans má geta þess, að Dan- foss framleiðir 80 milljón fjaðr- ir í framleiðsluvörur sínar ár- lega, og á sama tíma eru not- aðar 126 milljón skrúfur í sam- setningarsölunum. # Þróun og hönnun Sérstök rannsóknadeild, búin fullkomnustu tækjum og tölvu- kerfum, sinnir eingöngu því verkefni að annast stöðugar vörurannsóknir og vöruþróun, gracht, sölustjóra fyrir Norður- Evrópu og Gunnar Stig, for- stjóra upplýsingadeildar, kom fram, að ísland er í 10 sæti í viðskiptaviniaröðinni hvað tæki vegna hitasjálfvirkni varðar. Viðskipti þessi ruema árið 1976 hér um bil 4 milljónum danskra króna. Hafa þau vaxið mjög síðustu ár vegna aukinna bygg- inga- og hitaveituframkvæmda. # Héðinn með umboð Umboð á íslandi fyrir Danfoss hefur Vélsmiðjan Héðinn hf., Mikil áherzla er lögð á vellíðan starfsmanna á vinnustað hjá Danfoss. Þeirra bíður Iíka fjölbreytileg félagsstarfsemi utan vinnu. svo og hreinar frumrannsóknir. Markmiðið er að hagnýta starf þessarar deildar í nýjum vöru- tegundum, auk þess sem fyrir- tækið fær með þessu ómetan- lega vitneskju og aukna reynslu í því að sjá fyrir hver þörfin og möguleikarnir verða í framtiðinni. Danfoss er stærsti einkaleyfishafi Danmerkur og alþjóðlegum einkaleyfum fjölg- ar stöðugt. í samtali fréttamanns Frjálsr- ar verslunar við H.G. Meulen- eins og áður hefur verið um getið, og lýstu þeir Meulen- gracht og Stig ánægju sinni með samskiptin. Lager og tækniþjónusta hefði verið bætt mjög á undanförnum árum, og starfsmenn Héðins ihefðu sótt námskeið og fengið þjálfun í Nordborg, en Danfoss rekur mjög umfangsmikla fræðslu- starfsemi þar fyrir sölumenn og tækniráðgjafa hvaðanæva að úr heiminum. Þá sendir Dan- foss gjarnan sérfræðinga sína FV 12 1976 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.