Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 49
Ferðamál í Danmörku Til landsins koma árlega 2,5 milljónir erlendra ferðamanna Algengt að ferðafólk leigi sumarbústaði við baðstrendur á Jótlandi eða annars staðar í Danmörku Hversu margir íslendingar hafa ekki farið fyrstu utanlandsferðina sína til Kaupmannahafnar? Frá fornu fari hefur þessi gamla höfuðborg okkar verið fyrsti áfangastaður landans á leið út í heim- inn og þeir þóttu vissulega sigldir líka, sem ekki komust lengra. Enn er Kaupmannahöfn mikilvæg- asti tengiliður okkar við útlönd og alls ekki af tilviljum enda mikil samskipti, sem við þurfum að eiga við Dani og aðrar Norðurlandaþjóðir og svo er Kaupmannahöfn einnig alþjóðleg samgöngu- miðstöð og óvíða hægt að fá jafngreiðar ferðir út til allra heimshorna en einmitt þaðan. fram að olíukreppunni, og hef- ur aukningin verið á bilinu 3— 16% milli ára. Á þessu ári er gert ráð fyrir að aukningin hafi verið 15%. Þjóðverjar hafa öðrum þjóð- um fremur uppgötvað Dan- mörku sem ferðamannaland og eru þeir fjölmennir á vestur- strönd Jótlands, þar sem þeir leigja sumarbústaði til nokk- urra vikna dvalar. Sömuleiðis gera Svíar mikið af því að koma til lengri dvalar í Dan- mörku og gera eins og Þjóð- verjar, að leigja sér hús. Af öðrum vinsælustu ferðamanna- svæðunum skulu helzt nefnd Borgundarhólmur, Suður-Fjón, Austur-Falstur og Norður-Sjá- land. Norðmenn og Hollending- ar koma næstir á eftir Þjóð- verjum og Svíum að fjölda til en þeir eru þá oftast á leið annað, Norðmennirnir suður á bóginn og Hollendingarnir til Svíþjóðar, þannig að viðdvöl þeirra í Danmörku er mun skemmri. Komum bandarískra ferða- manna er aftur að fjölga í Dan- mörku og verða þeir um 300 þús. í ár. # Sumarbústadir til leigu Við Lökken, norðarlega á Leið okkar fæstra hefur legið víðar um Danmörku en til Kaupmannahafnar og næsta ná- grennis hennar, þ.e.a.s. hinna venjulega ferðamanna af ís- landi. Með auknum möguleik- um til ferðalaga og sérstökum kjörum, sem í boði eru í Kaup- mannahaínarferðum á sumi’in, má þó gera ráð fyrir að æ fleiri skoði sig lítið eitt um í Dan- mörku og kynnist landinu bet- ur en áður. Þá kemur það líka til. að skipasamgöngur til Norð- urlandanna og flutningur einkabíla austur yfir haf mun hafa þau áhrif að íslenzkar fjölskyldur eiga í auknum mæli eftir að ferðast um Danmörku á eigin vegum þó ekki sé nema á leiðinni á hraðbrautir megin- landsins. Meðan á heimsókn okkar til Kaupmannáhafnar stóð fyrir nokkrum vikum, höfðum við tal af forystumönnum danska ferðamálaráðsins þeim Sven Acker, forstjóra og Jörgen Helweg, aðstoðarforstjóra. Skýrðu þeir okkur frá ýmsum áhugaverðum þáttum í dönsk- um ferðamálum og einnig starf- semi ferðamálaráðsins heima fyrir og á erlendum vettvangi. Nú koma árlega 2,5 milljónir erlendra ferðamanna til Dan- merkur en þessi tala yrði að vísu mun hærri ef með væru taldir þeir Svíar og Þjóðverjar, sem koma í stuttar ferðir til landsins fyrst og fremst til að gera innkaup. Af heimsóknum ferðamaninanna hafa Danir drjúgar gjaldeyristekjur og er þannig reiknað með að á þessu Ferðamenn í dönskum smnar- hústað, sem þcir hafa tekið á leigu. ári nemi þær sem svarar 5 milljörðum danskra króna. Ferðamönnum fjölgaði stöðugt á hverju ári frá stríðslokum og FV 12 1976 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.