Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 53
vesturströnd Jótlands eru vin- sælar baðstrendur en meðfram allri strandlengjunni, sem er um 500 kílómetra löng eru á- gæt tækifæri til sjó- og sólbaða. Þessi skilyrði eru víðar fyrir hendi i Danmörku, eins og t.d. á Borgundarhólmi. Til þess að taka á leigu sum- arbústað í Danmörku þarf að snúa sér til einhverra þeirra fyrirtækja, sem sérhæfa sig í * Sumargestir á dönskum bónda- bæ. útleigu þeirra. Þau eru mörg í Danmörku. í landinu eru 530 skipulögð tjaldsvæði og meir en 50 þús. sumarhús, sem leigð eru út en Þjóðverjar leigja um 90 % alls húsakostsins á sumr- in. Sumarhúsin, sem leigð eru út, eru öll í einkaeign og inn- réttuð eftir smekk eigendanna sjálfra. Yfir hásumarið er leig- an 450—1800 d. kr. á viku mið- að við 4—5 manns, sem séu saman. Utan háannatíma er leigan talsvert lægri. Þá er líka hægt að leigja lítil hús á bónda- bæjum 'fyrir 650 kr. á viku, há- mark 4—5 manns. Þá er gert ráð fyrir að húsið standi sér, sé með dagstofu, svefnherbergi, eldhúsi, salerni og sturtu með heitu og köldu vatni. Hins veg- ar er svo um að ræða íbúð inni í bænum, með stofu, svefnher- bergi, eldhúsi og salerni. Danmerkurkort. Það skal tekið fram að á þetta kort eru sérstak- lega merktar baðstrendur í landinu. # Þrír tlokkar tjaldstæða í opinberum skrám yfir tjald- stæði í Danmörku eru þau flokkuð niður í mismunandi gæðaflokka með eiinni, tveimur eða þremur stjörnum auk fleiri merkja. Ein stjarna merkir að á viðkomandi stað sé lágmarks hreinlætisaðstaða og rennandi vatn. Tveggja stjörnu svæði hafa meðal annars sturtuklefa, þvottastað og verzlun með helztu nauðsynjar í minna en 2 km fjarlægð. Á þriggja stjörnu stæðum er hreinlætis- og þvottaaðstaða öll betri, verzlun er á stæðinu sjálfu, gæzlumað- ur er á staðnum, leiksvæði er fyrir börn og aðstaða til eldun- ar fyrir hendi. Gjaldið á tjald- stæðunum er 8—10 d. kr. á sól- arhring og eitthvað fyrir bílinn að auki. Tiltölulega nýverið er farið að bjóða erlendum ferðamönn- um að dveljast á dönskum bóndabæjum, en þeir sem hafa fcCampinq |^| CAMPING JL GODKENDT LEJRPLADS Mismunandi merkingar tjald- stæða. reynt þennan dvalarmáta segja, að þarna sé skemmtileg ný- breytni á ferðinni fyrir alla fjölskylduna. Oft hafa ferðamenn fremur yfirborðskenndar hugmyndir um lönd og þjóðir, sem þeir sækja heim. Hugmyndin á bak við dvölina á sveitabæ er sú að gefa gestunum tækifæri til að kynnast Dönum og Danmörku á eðlilegan hátt í réttu umhverfi. Þetta er að sjálfsögðu ekki þægilegasti gistingarmáti, sem völ er á en þó öllu fremur heil- brigður, ódýr og streitueyðandi, þar sem menn geta rólegir FV 12 197(5 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.