Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Qupperneq 75

Frjáls verslun - 01.12.1976, Qupperneq 75
Bella Center Sýningar- og ráðstefnumiðstöð í alfaraleið Rætt við Bodil Teglers, blaðafulltrúa. Á ferð okkar til Kaupmannahafnar heimsóttum við sýningar- og ráðstefnumiðstöðina Bella Center á Amager. Frú Bodil Teglers blaðafulltrúi tók brosandi á móti okkur og bauð til kynningar- göngu um húsakynni Bella Center. Á meðan á ferðinni stóð skýrði frú Teglers frá alhafnamanninimi, Anker Sörensen, sem er for- stjóri þcssarar athafnamiðstöðvar og frumkvöðull hennar. Séð yfir sýningarsal Bella Center. Þar eru haldnar margar miklar sýningar árlega. Hér á landi er Scandinavian Fashion Week einna þekktust. „f blaðaviðtali við hann í Berlingske Tidende fyrir nokkru“ sagði frú Teglers, „er honum sérstaklega þakkað þetta framtak enda hefur hann allt frá því hann skipulagði fyrstu matvselasýningu sína í Álaborg haldið á lofti hugmynd sinni um Kaupmannahöfn sem samkomumiðstöð og með vígslu hins nýja Bella Center, hinn 5. september 1975, er Kaupmanna- höfn orðin ein af fremstu ráð- stefnuborgum Evrópu.“ AUKIN VERZLUNARTENGSL Anker Sörensen tekur fram í blaðaviðtali sín.u að borgin eigi eftir að auka enn meir verzlun- artengsl sín við útlönd á næstu fimm árum, sérstaklega ef Dan- ir fá auknar samgöngur með lagningu brúa til Svíþjóðar og Fjóns. Einnig skuli fólk hafa hugfast, að Kastrup-flugvöllur sé í dag talinn sá þriðji stærsti í Evrópu og Danmörk liggur miðsvæðis gagnvart helztu at- hafnalöndum í Evrópu. T.d. tekur flug frá Amsterdam til Kaupmannahafnar aðeins fimm stundarfjórðunga, frá Frank- furt minna en IV2 klst., aðeins 45 mín. frá Hamborg, rúma klukkustund frá London og París og tvo og hálfan tíma frá Róm. HLUTVERK BELLA CENTER Frú Teglers útskýrði -hlut- verk Bella Center, en á þessum tíma var verið að undirbúa sýn- inguna „Copenhagen Internatio- nal Boat Show“ sem átti að fara fram dagana 6.—14. nóvember. Orð frú Teglers voru staðfest eftir því sem kynningargöng- unni miðaði áfram, því alls- staðar gat að líta sýningar- glugga ýmissa framleiðenda hvananæva úr Evrópu, þ.e.a.s. húsgögn frá fyrirtækjum í Skandinavíu og Þýzkalandi, klæðnað alls konar og silfur- muni, en fyrrnefndar vörur voru staðsettar í álmunni sem nefnd er „Scandinavian Trade Mart“. Þar getur framleiðandi tryggt sér sýningarstað og tjáði frú Teglers að þessi hugmynd hefði fyrst skotið upp kollinum í Bandaríkjunum árið 1920. Enda væri „mart“-hugmyndin augljós hagræðing þegar fjar- lægð milli kaupanda og selj- anda væri talsverð, því nú get- ur áhugasamur kaupandi skoð- að vörur á einum og sama staðnum og þarf ekki að ferðast á milli framleiðenda, eins og tíðkaðist áður fyrr. Á göngunni i gegnum bygg- inguna tókum við eftir snyrti- legum frágangi og víða prýddu blómaker húsnæðið. Þótt marg- ir séu ekki hrifnir af útliti Bella Center einkennist um- hverfið innanhúss af hugvit- semi og snyrtimennsku sem með sanni má segja að sé eitt af mikilvægum þjóðareinkenn- um Dana. Eftir hinar athyglisverðu upplýsingar höfðu spurningar vaknað sem beint var til frú Teglers. — Hvernig lýst yður á ís- lenzkar vörur, þ.e.a.s. fatnað, FV 12 1976 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.