Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 77
Álafoss-vörur Selt fyrir 60 milljónir til Danmerkur Kaufmann á Strikinu stærsti útsölustaðurinn Hjá Kaufmann á Strikinu var neðsta hæðin að hálfu lögð undir vörur frá Álafossi — peysur, treflar, sokkar, húfur og annað — og verðið yrði vafalaust mörgum landanum umhugsunarefni. En reglulegir viðskiptavinir hjá Kaufmann eru hvort eð er varla aðrir en þeir, sem spyrja þá fyrst um verðið, þegar varan er greidd við kassann. Þessi verslun er stærsti út- sölustaður prjónavara frá ís- landi í Kaupmannahöfn, og verslunarstjórinn, Hovgárd, kvaðst ánægður með vöruna, hún hefði þróast skemmtilega og væri eftirsótt, ef til vill venjulegir kaupendur yrðu þó rnest af ferðamönnum, en sífellt þýðin.garmeiri fyrir markaðinn. Innflytjandi á Ála- foss ullarvörum til Danmerkur er Elinor Jelsdorf. og frétta- maður F.V. skoðaði nokkra staði í Kaupmannahöfn sem kaupa vörur frá þessum inn- flytjanda, í fylgd manns henn- ar. Auk hinnar áberandi og gullfallegu útstillingar frá Kaufmann var litið inn hjá Illums Bolighus í Hotel Scandi- Að ofan: Svipmynd frá Strikinu fyrir framan verslun Kauf- manns sem er stærsti útsölu- staður Ála- fossvara í Danmörku. Inni í verslun- inniskoða ferðamenn varninginn. Að neðan er hr. Jelsdorf ásamt fulltrúa verslunar- innar. navia og deild frá sama fyrir- tæki í flughöfninni í Kastrup. Jelsdorf er heildsali, og kaup- ir vöruna beint frá Álaf0!ssi. Lager fyrirtækisins er á heimili þeirra hjóna, gömlum bóndabæ í nágrenni Kaupmannahafnar. Þar hafa þau fasta útstillingu í gömlu útihúsi fyrir viðskipta- vini sína, og kalla „Strik- gárden“. Flutt hefur verið inn á danskan markað í 6—7 ár á þennan hátt. Varan hefur tekið nokkrum stakkaskiptum og verið aðlöguð hinum danska markaði sem segja má að sé hinn fyrsti í Evrópu, er tekur „vel við sér“ hvað þessa vöru snertir. Háþróuð tískuvara hef- ur ekki reynst vera það, sem mest söluvon er í, heldur sport- fatnaður ótengdur árlegum sveiflum. Innflytjandinn selur nú Álafoss prjónavörur um alla Danmörku, og nemur kaupverð frá Álafossi í ár u.þ.b. 60 millj- ónum ísl. króna. FV 12 1976 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.