Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Page 83

Frjáls verslun - 01.12.1976, Page 83
AUGLÝSING BRÆÐURMIR 0RIU8S0M: Hlaðinn orku DANSK4R VÖRLR OG FVRIRTÆKI William Heliescn fann upp þurrrafhlöðuna árið 1887. Það tók ekki langan tíma fyrir þcssa nýju uppfinningu að ná fótfestu og brátt var hafin fjöldaframleiðsla á þurrrafhlöð- um. Hellesen verksmiðjurnar voru því þær fyrstu, sem fóru að framlciða rafhlöður og nú er fyrirtækið með stærstu raf- hlöðuframleiðendum í hcimi og eini framleiðandinn á Norður- löndum. Bræðurnir Ormsson hf. gæta hagsmuna Hellesens fyrir- tækisins hér á landi og flytja inn rafhlöður frá því. Höfuðstöðvar Hellesens fyrir- tækisins eru í Kaupmannahöfn, en þar eru aðalskrifstofur, rannsóknarstofur, verksmiðja og söluskrifstofur m.a. Fyrir u.þ.b. 10 árum byggði Hellesens nýja verksmiðju í Köge u.þ.b. 40 km fyrir sunnan Kaup- mannahöfn. Verksmiðjan er 10.000 m- og fer þar fram fram- leiðsla hinna vinsælu Hellesens- rafhlaðna. Hellesens rafhlöður eru fram- leiddar úr zinki, brúnsteini, grafíti og leiðandi efnum, en ut- an um rafhlöðuna er síðan ein- angrun og málmhetta. Fram- leiddar eru tugir tegunda af rafhlöðum til mismunandi nota og í mismunandi stærðum og gerðum. Grundvallareiningar í þurrrafhlöðu eru 1,5, en Helle- sen framleiðir rafhlöður allt upp í 120 volt. Hellesens hefur tekið upp þá nýjung, að merkja rafhlöðurn- ar til hvers þæru eru best nýt- anlegar, t.d. ef rafhlaðan er sérstaklega ætluð fyrir útvörp og klukkur er það merkt á raf- hlöðunni með þremur krossum við mynd af þessum tækjum. Rauðu Hellesens rafhlöðurn- ar eru þekktastar og hafa verið vinsælastar, en þær eru hentugastar fyrir transistor- tæki og klukkur. Bláu rafhlöð- urnar eru hentugastar fyrir vasaljós. gulu rafhlöðurnar eru aðallega fyrir ljósmyndaflass og rafknúin leikfömg og gylltu rafhlöðurnar eru bestar í mót- orknúin tæki. Allar þessar teg- undir af Hellesens rafhlöðum eru framleiddar í fjölda stærða og gerðum. Þetta elsta rafhlöðufram- leiðsufyrirtæki heimsins flvtur vöru sína á nimlega 100 mark- aðsvæði út um allan heim, allt til kaldra Graænlandsstranda og suður til hitabeltislandanna, hlaðna orku. FV 12 1976 83

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.