Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Síða 83

Frjáls verslun - 01.12.1976, Síða 83
AUGLÝSING BRÆÐURMIR 0RIU8S0M: Hlaðinn orku DANSK4R VÖRLR OG FVRIRTÆKI William Heliescn fann upp þurrrafhlöðuna árið 1887. Það tók ekki langan tíma fyrir þcssa nýju uppfinningu að ná fótfestu og brátt var hafin fjöldaframleiðsla á þurrrafhlöð- um. Hellesen verksmiðjurnar voru því þær fyrstu, sem fóru að framlciða rafhlöður og nú er fyrirtækið með stærstu raf- hlöðuframleiðendum í hcimi og eini framleiðandinn á Norður- löndum. Bræðurnir Ormsson hf. gæta hagsmuna Hellesens fyrir- tækisins hér á landi og flytja inn rafhlöður frá því. Höfuðstöðvar Hellesens fyrir- tækisins eru í Kaupmannahöfn, en þar eru aðalskrifstofur, rannsóknarstofur, verksmiðja og söluskrifstofur m.a. Fyrir u.þ.b. 10 árum byggði Hellesens nýja verksmiðju í Köge u.þ.b. 40 km fyrir sunnan Kaup- mannahöfn. Verksmiðjan er 10.000 m- og fer þar fram fram- leiðsla hinna vinsælu Hellesens- rafhlaðna. Hellesens rafhlöður eru fram- leiddar úr zinki, brúnsteini, grafíti og leiðandi efnum, en ut- an um rafhlöðuna er síðan ein- angrun og málmhetta. Fram- leiddar eru tugir tegunda af rafhlöðum til mismunandi nota og í mismunandi stærðum og gerðum. Grundvallareiningar í þurrrafhlöðu eru 1,5, en Helle- sen framleiðir rafhlöður allt upp í 120 volt. Hellesens hefur tekið upp þá nýjung, að merkja rafhlöðurn- ar til hvers þæru eru best nýt- anlegar, t.d. ef rafhlaðan er sérstaklega ætluð fyrir útvörp og klukkur er það merkt á raf- hlöðunni með þremur krossum við mynd af þessum tækjum. Rauðu Hellesens rafhlöðurn- ar eru þekktastar og hafa verið vinsælastar, en þær eru hentugastar fyrir transistor- tæki og klukkur. Bláu rafhlöð- urnar eru hentugastar fyrir vasaljós. gulu rafhlöðurnar eru aðallega fyrir ljósmyndaflass og rafknúin leikfömg og gylltu rafhlöðurnar eru bestar í mót- orknúin tæki. Allar þessar teg- undir af Hellesens rafhlöðum eru framleiddar í fjölda stærða og gerðum. Þetta elsta rafhlöðufram- leiðsufyrirtæki heimsins flvtur vöru sína á nimlega 100 mark- aðsvæði út um allan heim, allt til kaldra Graænlandsstranda og suður til hitabeltislandanna, hlaðna orku. FV 12 1976 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.