Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Síða 92

Frjáls verslun - 01.12.1976, Síða 92
AUGLÝSING * Gunnar Asgeirsson hf.: Sumarbústaðir, frystikistur og háfjallasólir frá Danmörku Gunnar Ásgeirsson hf. Suð- urlandsbraut er umboðsmaður fyrir nokkur dönsk fyrirtæki s.s. Elcold Jens Mortensen A/S, Kalmargárden A/S og Jomi. 5J7 ricaltL ELCOLD FRYSTIKISTUR Frá Elcold eru fluttar inn frystikistur af fjórum gerðum. Elcold verksmiðjan er starf- rækt á Jótlandi og þar hafa verið framleiddar frystikistur í 10 ár. Verksmiðjan getur fram- leitt allt að 300 frystikistur á dag, og hver kista er prófuð í nokkurn tíma. áður en hún er send á markað innanlands í Danmörku og erlendis en kist- ur þessar eru fluttar víða um heim. Frystikisturnar eru alklædd- ar að innan. Þær eru með Dan- foss kerfi, læsingu og auk þess er ljós í lokinu. Verð á 220 lítra frystikistu er kr. 105.500 og verð á 400 lítra kistum er kr. 127.600. SUMARBÚSTAÐIR FRÁ KALMARGÁRDEN Gunnar Ásgeirsson hf. hefur nýlega tekið við umboði fyrir danska fyrirtækið Kalmargárd- en en fyrirtæki þetta framleið- ir mjög skemmtilega hannaða sumarbústaði frá 46 m2 til 118 m2. Með sumarbústöðum þessum fylgir eldhúsinnrétting, rúm- stæði. skápar í herbergjum, tvö- falt gler og heils árs einangrun. Kalmargárden framleiðir tvær gerðir af sumarbústöðum Blá- vand og Centerhús. Fyrir tólf árum varð Kalmar- gárden A/S stærsti sumarhúsa- framleiðandinn í Danmörku, en framleiðslan fer fram á Jót- landi. 56 m2 sumarbústaður, sem hefur verið eitt mest selda hús- ið kostar hjá Gunnari Ásgeirs- syni 3,4 milljónir króna. Á sama verði býður fyrirtækið 64 m2 sumarbústað, sem er mjög hentugur fyrir félagasam- tök. í bústaðnum eru m.a. þrjú aðskilin svefnherbergi, svo jafnvel tvær fjölskyldur gætu dvalist í sumarbústaðnum í einu. Gunnar Ásgeirssoni hf. útveg- ar menn til uppsetningar bú- staðanna hér á landi. %• r/ JOMI HÁFJALLASÓLIR Mörg hótel og ýmsar heilsu- gæslustöðvar svo og heimili víða um heim nota háfjallasól- irnar Jomi solarium, sem fram- leiddar eru í Danmörku. Gunnar Ásgeirsson hf. hefur flutt inn þessar háfjallasólir frá því 1970, en þær hafa einn- ig reynst exemsjúklingum mjög vel. Fluttar eru inn margar stærðir af háfjallasólum, en þær kosta frá 30 þúsund og upp í 3—400 þúsund. Einnig eru fluttir inn nudd- púðar frá þessu sama fyrirtæki, en púðar þessir eru með hita og hafa notið geysilegra vin- sælda hér á landi. Bæði er hægt að nota nuddpúðaina, sem kall- aðir eru el-musculator með og án hita. 92 FV 12 1976
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.