Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 12
Afkoma verzlunarinnar 1976 Veltuaukning mest í bíla- verzlun en minnst í olíuverzlun Við athugun á veltu samkvæmt söluskattSframtölum í Reykjavík og á Reykjanesi árin 1975—1976 kemur fram 27,0% veltuaukning í verzlun alls, 24,1% 1 heildverzlun og 33,4% í smásöluverzlun. Benda má á mikla veltuaukningu í bílaverzlun eða 55% árið 1976, en samdráttur varð í þessari grein milli áranna 1974 og 1975. Hins vegar nam veltuaukning olíuverzlunar aðeins 14,8% árið 1976, enda dróst gasolíusala olíufélaganna saman um 10% að magni á árinu og benzínsala jókst aðeins um rúm 2%. Nýjustu áætlanir fyrir smá- söluverzlun árið 1976 benda til þess, að afkoma hennar hafi heldur batnað. Veltan er talin hafa aukizt um 20,5 milljarða króna eða um röskan þriðjung er er þá miðað við sölutekjur. markaðsvirði. Umboðslaun og aðrar tekjur eru taldar hafa aukizt um rúmlega 29%, þann- ig að heildartekjur smásölu- verzlunar árið 1976 eru áætlað- ar 72,1 milljarður króna en voru 53,5 milljarðar 1975, og nemur aukningin því rúmum þriðjungi. Hækkun aðfanga hjá smásöluverzlun er áætluð 34%, laun eru talin hafa hækkað um rúmlega 24% og vaxtagjöld um 30%, þannig að útgjaldaaukn- ingin er talin nema tæpum 17,2 milljörðum króna eða um þriðj- ungi, en þá á eftir að taka til- lit til tekju- og eignarskatta. Vergur hagnaður fyrir skatta jókst þar með verulega og hlut- fall hagnaðar af heildartekjum er mun hærra 1976 en næsta ár á undan. Þessi mikla aukning hagnaðar stafar aðallega af lít- illi hækkun launa og mikilli veltuaukningu. Við áætlun launa er aðeins tekið tillit til breytinga á mánaðarkauptaxta verzlunar- og skrifstofufólks en ekki gert ráð fyrir breytingum á vinnutíma, fjölda starfs- manna né breyttum yfirborgun- um og er því áætlunin óviss. Afkoma heildverzlunar lakari Afkoma heildverzlunar án olíu-, byggingarvöru- og bíla- verzlunar virðist hins vegar hafa orðið lakari á árinu 1976. Veltuaukning er áætluð nema tæpum 22% og hefur þá verið gert ráð fyrir 3% magnaukn- ingu. Umboðslaun og aðrar tekjur eru taldar hafa aukizt um 18%. þannig að aukning heildartekna nemur tæpum 22% eða 6,8 milljörðum í krónutölu. Hækkun aðfanga hjá heildverzlun er áætluð nema 22%, laun hækka um rúm 24% og vextir um 17%. Útgjalda- aukningin er talin nema rúm- lega 22% eða 6,7 milljörðum í krónutölu, áður en tekið er til- lit til tekju- og eignaskatta. Vergur hagnaður fyrir skatta eykst því óverulega og hlutfall hagnaðar af heildartekjum er raunar lægra árið 1976 en árið 1975. Áætlanir Þjóðhagsstofnunar um verzlunarrekstur við rekstr- arskilyrði í marz 1977 gefa til kynna, að afkoma smásölu- verzlunar hafi þá verið svipuð árið 1977 og hún var 1976. Hins vegar virðist hagur heildverzl- unar nokkuð lakari. 3.3. Heildverzlunargreinar 1971—1975 Afkoma heildverzlunar var betri árið 1975 en næsta ár á 12 FV 7 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.