Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Síða 16

Frjáls verslun - 01.07.1977, Síða 16
Kjarnorkuf ramleiðsla: V-Evrópuríki byggja hvert kjarnorkuverið af öðru meðan Bandaríkin fara sér hægar Frásögn bandaríska tímaritsins (J. S. INIews and World Report um þróun þessara mála Vestur-Evrópa er um þessar mundir að leysa Bandaríkin af hólmi sem ráðandi afl í nýtingu kjarnorku í friðsamlegum tilgangi. Evrópskir leiðtogar hafa virt athugasemdir Carters Bandaríkja- forseta og viðvaranir hans að vettugi og ekki heldur tekið mark á vaxandi mótmælum umhverfis- verndarsinna í heimalöndum sínum, Þcir eru þvert á móti að hrinda í framkvæmd áætlunum, sem innan áratugs munu gera Vestur-Evrópu að kjarnorkuvæddasta svæði heims. Milljörðum dollara hefur verið varið til uppbyggingar nýrra kjarnorkurafstöðva, geymsluplássa fyrir úrgangsefni og markaðsöflunar fyrir nýja tækni, sem Evrópumenn hyggj- ast selja öðrum löndum heims og verða þar með leiðandi afl í framleiðslu á kjarnakljúfum, plútóníum og þjónustu við kjarnorkuver. Öll þessi þróun hefur vakið marga forystumenn vestan hafs til umhugsunar. Carter hefur sett strangari skilyrði fyrir út- flutningi á búnaði til kjarnorku- vinnslu og ætlast til hins sama af leiðtogum Evrópuríkja með- an ríkari áhersla verði lögð á aðgerðir til varnar gegn hryðju- verkastarfsemi við kjarnorku- ver, ránum á geislavirkum efn- um eða misnotkun þeirra ríkja, sem tæknina kaupa, á tækni- búnaðinum. § Plútóníum-stigið Kjarni þessa máls felst í gjör- breytingum í kjarnorkuvísínd- um. Þau eru að komast yfir á annað þróunarstig, plútóníum- Fimm kjarnorkuver eru í bygg- ingu hjá Lyons í Frakklandi. stigið. Plútónium verður unnið úr úrgangsefnum, sem nú koma frá kjarnakljúfum, og verð- ur síðar nýtt sem brennsluefni fyrir kjarnorkuver framtíðar- innar. Þar verður um að ræða orkuver, sem framleiða meira af efninu en þau þurfa sjálf að nota í svokölluðum hraðvirk- um kjarnakljúfum. Þessi þróun er stórt og hættulegt spor fram á við og veldur því að kjarn- orkuefni og ný tækni geta flætt yfir orkusveltar þjóðir um heim allan. Franski hraðkljúfurinn Phénix. 16 FV 7 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.