Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Page 35

Frjáls verslun - 01.07.1977, Page 35
Hér verður gerð nánari grein fyrir hverju þessara atriða. EFTIRTEKT Bandarískir vísindamenn hjá Vanderbilt University, sem unnið hafa að rannsólknum á stjórnunarsviðinu telja að ó- fyrirséð vandamál við stjórnun eigi ekki að koma fyrir að öðru jöfnu. Þeir telja að hægt sé að koma í veg fyrir að ruokkur slik vandamál komi upp, með því að stjórnandinn sé nægilega sér ekkert upp þótt einhver vandi sé á ferðum, iþvert á móti á hann það til að líta á vand- ann sem tækifaeri til að endur- bæta þá framlkvæmd sem vand- inn er sprottinn af. Þessi eftirtekt sem nauðsyn- legt er að temja sér, en hún er áunnin, næst með því að halda spjaidskrá byggða á lögmáli Murphys: „Þau vandamál sem geta komið upp, þau koma upp“. Við skulum taka dæmi um geti orsakað meirihóttar erf- iðleika í fyrirtæki innkaupa- stjórans. • Fylgist með því sem er á döfinni hjá opinberum aðil- um, svo sem væntanlegum breytingum á lögum og reglugerðuim, sem gætu haft áhrif á gæðakröfur, kaup- samninga eða innkaupsverð. • Hefur vakandi auga með verðþróun hráefna og þeim einkennum sem bent gætu til breytinga á markaðsað- Með skipulegri störfum getur marg,ur stjórnandinn horfst ósmeykur í augu við vandamálin. vakandi fy.rir því sem er að gerast umhverfis hann. Stjórn- andi sem fylgist ekiki nægilega með gangi mála, stendur ef til vill frammi fyrir ákveðnu vandamáli, sem krefst tafar- lausrar lausnar, algjörlega óvið- búinn. Viðbrögð hans væru þau sömu og f kviknað hefði í, og öllu tiiltæku beint að því að slökikva eldinn. Vandamálið, á sama hátt og eldurinn, kemur fram sem hrein ógnun. Stjó.rnandinn sem allan tím- ann er með á nötunum, kippir innikaupastjóra í stóru fyrir- tæki og athuga á hvern hlátt hann byggir upp sitt viðvörun- arkerfi samkvæmt Murphy-lög- málinu: • Fylgist með og skráir öll þau atriði sem snerta fjár- hagsstöðu þeirra fyrirtækja sem mest er keypt af, og eins þeirra fyrirtækja sem keypt er af samkvæmt til- boðum. Markmiðið er að koma í veg fyrir að erfið- leikar, sem upp kunna að koma í þessum fyrirtækjum, stæðum allt að 6 mánuði fram í tímann. (Verðhækk- un, skortur, offramboð o.s. frv.). • Fylgist með verkalýðsmál- um, samningagerð og al- mennu ástandi á vinnumark- aði, þannig að verkfall, mannekla eða aðrir erfið- leikar í starfsmannahaldi viðskiptaaðila komi ekki á óvart og seinki ekki afhend- ingu vöru. Þegar ÖU þessi atriði eru FV 7 1977 35

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.