Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Síða 75

Frjáls verslun - 01.07.1977, Síða 75
verið með þéttbýlinu og stöðum eins og Hvolsvelli og Grímsey, sem þær heimsóttu. Var það vel til fundið af þessum tandur- hreinu meyjum, skrúbbuðum og stroknum. í næsta húsi við Sesar er stundaður annar angi af menn ingarstarfsemi, þ.e. prentlistin hjá Steindórsprenti. Þar fyrir innan er svo Bader-umboðið og aðsetur hjólbarðaumboðsins Barðans, sem er hin eina pen- ingalega máttarstoð Alþýðu- flokksins um þessar mundir, ef marka má Vilmund. Einhverjir myndu kannski halda að gúmmítékkar væru gefnir út á svona stað, en því trúum við ekki að óreyndu og vitum að Emanúel Morthens rekur sína dekkjasölu og viðgerðarverk- stæði af miklum myndarskap. Inni á opna svæðinu, sem við nefndum áðan stendur ein bygging, mikil umfangs. Það er Armúlaskóli, sem tók við af Gagnfræðaskóla verknáms en er nú almennur frarphaldsskóli. LEIFAR FYRRI TÍMA Fyrir innan Barðann er eitt af óleyfishúsunum svonefndu, sem þetta hverfi samanstóð af fyrr á árum. Reykjavíkurborg hefur lengi átt í samningum við íbúana og reynt að finna heppi- legar lausnir á húsnæðismálum þeirra. Þessi hús hverfa nú óð- um og enn standa aðeins fá þeirra eftir og minna á þá tíð, þegar húsnæðismál Reykvík- inga voru með öðrum hætti en nú og fólk dreif sig til að Snyrtileg bygging í Ármúla 11, þar sem Þór hf. er til húsa. byggja eitthvert afdrep þó á ó- skipulögðu svæði væri og án leyfis borgaryfirvalda. Næst verður á vegi okkar mjög snyrtilegt hús Þórs h.f., en í sýningargluggum þar má greina svo ólíka hluti sem vasareiknivél, tölvuúr, Evin- rude-utanborðsmótora og Ford- dráttarvél. Nú höldum við okkur aftur hægra megin á götunni og kom- um að Ármúla 16 en þar er fyr- irtækið Þ. Þorgrímsson & Co. til húsa og býður viðskiptavin- um spónaplötur, sólbekki, ein- angrunarefni eða gólfdúka fyr- ir menn í byggingarhugleiðing- um. Þeir og aðrir sem lengra eru komnir, líta svo gjarnan við í næsta húsi, þar sem Ossur og Oddur í Byggingarvörum eru reiðubúnir að leysa úr hvers manns vanda, hvort sem hann vantar skrúfu (enga útúr- snúninga!), statív fyrir klósett- rúlluna eða skrá til að læsa vel að sér. FYRIRFERÐARMIKIL ÚTGÁFUSTARFSEMI Yfir Byggingarvörum eru síðan aðalstöðvar eins af fyrir- ferðarmeiri útgáfufyrirtækjum landsins, Frjáls framtaks, í nýj- um og smekklegum húsakynn- um. Þar ræður ríkjum Jóhann Briem og stjórnar útgáfu Frjálsrar verzlunar, Sjávar- frétta, íþróttablaðsins, Iðnaðar- blaðsins og uppsláttarbókarinn- ar Islenzk fyrirtæki. En þar sem maður hefur fyrir sið að ræða ekki innanhússmál opin- berlega verður ekki farið lengra út í þessa sálma. SAMFELLD HÚSARÖÐ Þarna þéttist Ármúlabyggð- in hægra megin og á löngum köflum er húsaröðin samfelld. Fyrir innan hús Byggingarvara og Frjáls framtaks kemur fyr- irtækið Álímingar, sem verzlar m.a. með bremsuborða og vara- hluti í bremsukerfi bifreiða. Sommer umboðið er á hæðinni Ármúli 16 og 18. Hægra megin er fyrirtækið Þ. Þor- grímsson. Frjálst framtak er á efri liæð en verzlun- in Bygg- ingavörur á þeirri neðri. FV 7 1977 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.