Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 86
HEIMILIÐ 77: llm 200 syningaraðilar með um 150 sýningarbása — Fimmta stórsýningin á vegum Kaupstefnunnar býður upp á ýmsar nýjungar og forvitnileg atriði Sýningar Kaupstefnunnar hafa dregið til sín þriðja hvem lands- mann. Hér eru forsetahjónin að skoða sýninguna ásamt Bjama Ólafssyni, framkvæmdastjóra sýningarinnar. Sýningin Heimilið ’77 var opnuð í Laugardalshöll í Keykjavík föstudaginn 26. ág- úst s.l. með athöfn. Heimilið ’77 er fimmta st'órsýningin á vegum Kaupstefnunnar hf. Reykjavík. Sýndar eru allar vörur sem bústofn og rekstur heimilis varða, fjölbreytt úr- val innlent og erlent, s.s. allar tegundir húsgagna og innrétt- inga, heimilistæki, ljósabúnað- ur, búsáhöld, gluggatjöld, teppi. sjónvarps-, hljómlistar- og út- varpstæki, málningarvörur, fatnaður, listmunir, og skraut- vörur svo eitthvað sé nefnt. Sýningar á vegum Kaupstefn- unnar hf. Reykjavík hafa dreg ið til sin 55—75 þúsund gesti, nánast þvi þriðja hvern lands- mann. Búist er við milli 70-80 þúsund gestum á sýninguna nú. Sýningarsvæðið er Laug- ardalshöllinn í Reykjavík og stórt útisvæði. Sýningarbásar eru í anddyri, aðalsal og neðri- sal, auk þess sem rekinn er veitingasalur meðan á sýning- unni stendur. Á útisvæði er sýn- ing á bílum, sumarhúsum og hjólhýsum. Og á öðru útisvæði kynnir Landssamband hjálpar- sveita skáta starfsemi sína. Alls eru milli 130—140 bás- ar á sýningunni, og sýningar- aðilar eru um 200. Landsmenn hafa sýnt mikinn áhuga á vörusýningum. Þátt- taka í slíkum sýningum gefur beint samband við geysimikinn fjölda fólks og hefur náð mikl- um kynningar og söluárangri. Reynslan hefur svnt að þátttaka í slíkri vörusýningu og mark- viss notkun dreifiefnis hefur langvarandi áhrif. f bæklingi, sem Kaupstefnan hf. Reykjavík hefur gefið út um þátttöku í vörusýningum Vpm,ir frm’clegt fram um tæki- færi þeirra, sem taka þátt í slík- um sýningum. Þar kemur m.a. fram, að flestum finnst þeir ekki hafa fengið fulla hugmynd um eðli og gæði hluta og efna fyrr en þeir hafa handleikið þá. Aðdráttarafl vörusýninga er m.a. fólgið í því að gestir vita af þeim möguleika. Reynslan hefur sýnt, að jafnan er fjöl- mennt í sýningarbásum þeirra, sem bjóða gestum gott tækifæri, til að taka þátt í einhverju. Það vekur líka áhuga gesta þegar sýndar eru lit- skyggnur eða starfið í sýning- arbásunum er gert lifandi með því að leika á hljóðfæri sem til sýnis eru, taka þátt í get- raunum, prjóna á prjónavél, mála með málningu o.s.frv. Slíkt á ekki síður við á þessari sýningu nú. Á sýningunni er starfsfólk, sem leiðbeinir gestum, veitir upplýsingar um verð, efni og annað það er vekur áhuga gesta í sýningarbásunum. Einnig er ýmis konar dreifiefni til staðar s.s. myndskreyttir vöru- og verðlistar og sýnishorn. gestum taka þátt í getraunum, happ- drættum o gkönnunum. Heimilið ’77 býður upp á ýmsar nýjungar og forvitnileg atriði í sambandi við vörur og þjónustu. Fyrirtækið Kaupstefnan hf. Reykjavík var stofnað árið 1955 af Hauki Björnssyni, stór- kaupmanni. Fyrirtækið var endurskipulagt árið 1968, og þá var jafnframt hafinn undirbún- ingur að sýningunni „Heimilið veröld innan veggja“, sem hald- in var vorið 1970, og tókst sér- staklega vel. Eftir það hefur Kaupstefnan hf. ráðist í enn stórfelldari verk- efni m.a. alþjóðlega vörusýn- ingu 1971 og aðra slíka 1975. en hana skoðuðu um 70 þús- und manns. Kaupstefnan hefur því fengið mikla reynslu i að halda slikar sýningar. 86 FV 7 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.