Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 96

Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 96
Um heima og geima — Segðu umsækjendunum sem bíða frammi, að ég sé búinn að ráða rétta starfskraftinn i starfið. — Heyrðu, Palli minn. Mamma lagði budduna sína hérna á borðið áðan með 300 krónum í en nú eru bara tvö hundruð eftir. — Það er örugglega út af þessari verðbólgu, sem þið eruð alltaf að tala um. Þröngur vegur úti á landi. Bíl hefur verið lagt á útskoti á veginum. Tvær manneskjur. Ungur piltur og sæt stúlka. Lögr^eglumaður sýslunnar kem,ur: á jeppa sínum. Hjálp- legur að vanda: — Er bilað hjá ykkur? — Nei. — Nóg bensín? — Já. — Alls ekkert að? — Nei. Hún var til í þetta eins og skot. ------ • ------- Það var í einum af þessum minni bæjum, þar sem fólk hefur enn tíma til að rabba saman um daginn og veginn. Það átti að byggja nýjan skóla. — Má ég ekki gefa þér nýjan bíl? spurði verktakinn gamlan félaga sinn, sem var í fræðslu- ráðinu. — Nei, kemur ekki til mála. Eg er ærlegur maður. — En ef við látum það heita svo að þú kaupir bílinn fyrir 1000 kall. Það er engin spilling í því fólgin. — Allt í lagi.Ég tek tvo á því verði. — Þjónn. Þessi maður þarna veltist út úr stólnum sín,uni. Berið þið á borð fyrir fulla menn hérna? — Hann er alveg ódrukkinn. Eg var bara að láta hann fá reikninginn. Milli kvenna: — Hvernig var afmælisdag- urinn þinn, Soffía? — Maðurinn minn kom mér á óvart. — Með hverri? — Þér eruð saklaus af ákær- unni, sagði dómarinn. Sækjandi hefur ekki getað fært rök fyrir máli sínu og sannað, að þér hafið stolið 500 þúsundum í bankaútibúinu. — Þýðir það að ég fái að halda peningunum? 96 FV 7 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.