Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 11
þróun Fyrri hluta ársins nam erlend lánanotkun, þ.e. innkomin lán 9.670 milljónum króna. Afborganir af erlendum lánum námu á sama tíma 8.090 milljónum króna. Skuldir ríkissjóðs \i ið Seðlabanka Islands í lok júní voru 25.249 milljarðar. Meira en helmingur þeirra lána, sem tekin hafa verið er- lendis á árinu eru lán opinberra aðila til ýmissa framkvæmda á vegum þess. Snemma á árinu tók ríkissjóður 1700 milljón kr. lán í Oapan. Einnig tók ríkissjóöur 1án í Noregi, 700 milljón- ir vegna hlutafjárframlags til Oárnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga. Erlend lán vegna fiskiskipakaupa, fjögur lán, námu 1960 milljónum. Framkvæmdasjóður hefur tekið rúmlega 1300 milljón króna lán og Islenzka járnblendifélagið fengið 800 milljónir króna. Öll erlendu lánin eru samningsbundin lán til langs tlma, eins árs eða lengur. • Stöðugildi, þ.e. heilar stöður innan rlkisins voru 12.632,5 I byrjun ársins, en 12.298,6 I byrjun árs 1977. Fjölgunin nemur 339,9 stöðugildum. Flannflesta ráöuneytið er menn t amál ar áðun ey t ið og stofnanir og fyrirtæki, sem heyra undir það. Alls eru stöður 4225. Flestar stöðurnar eru við grunnskóla Reykjavíkur,743. Annaö mannflesta ráðuneytiö er samgönguráðuneytið, og stofnanir og fyrirtæki er undir það heyra, en þar eru stöður 3101. Flestar stöðurnar eru hjá Pósti og síma, 2102. Mesta fjölgun starfsmanna milli áranna '77 og '78 er hjá mennt amál ar áðuney t inu , eða 136,7 stööugildi, sem er nær al.lt kennarafjölgun. Hjá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fjölgaöi um 91,5 stööugildi. Er sú fjölgun nær öll hjá ríkis- spltölunum og stofnunum tengdum þeim. Hjá dómsmálaráöuneytinu fjölgaði um 37,1 stöðugildi, og munar þar mest um Rannsóknar- lögreglu rlkisins og aörar nýskipanir I dómsmálum. 'Heildarsala Hampiðjunnar hf. á þessu ári verour um 1500 milljónir króna. Þar af er útflutningur um 25%, eða 375 millj. A slðasta ári var heildarsala fyrirtækisins 810 milljónir, og nam útflutningur þá um 12%, eða 100 milljónum. Framleiösla Hampiðjunnar eru net, kaðlar og plaströr. Lang- stærsti útflutningsmarkaðurinn er Kanada, en fyrirtækið sér stóru útgerðarfyrirtæki, sem á 40 togara fyrir öllum netum. Ar er slðan útflutningur til Kanada hófst, en 5 ár eru síðan Hampiðjan hóf útflutning. Önnur helztu markaössvæðin eru Fær- eyjar og Danmörk. Langmest verður flutt út af netum I ár, eða fyrir 340 milljónir króna. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.