Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 69
landbúnaðinn að töluverðu undir sínum verndarvæng, ef svo má aö orði komast, Otvegsbankinn sjáv- arútveginn, þótt sú atvinnugrein sé allnokkuð í viðskiptum við Landsbankann jafnframt, og iðn- aóurinn sækir til lönaöarbankans, þótt aðilar í þeirri atvinnugrein sæki einnig annað. Verzlun Þegar litiö er yfir verzlun á Ak- ureyri ber fyrir sjónir skýrasta merkið um hiö umtalaða veldi KEA. Matvörudeild KEA rekur ell- efu verzlanir, dreiföar víösvegar um bæinn, auk þess að reka útibú á sex öðrum stöðum norðanlands, það er á Dalvík, í Hrísey, Grenivík, Grímsey, Hauganesi og Siglufirði. Svo rekur Vöruhús KEA sjö sölu- deildir, byggingavörudeild KEA selur allar vörur til bygginga, véladeild selur bifreiðar og land- búnaðarvélar, raflagnadeild selur Ijóslampa og raflagnaefni, Stjörnu-Apótek, sem KEA á, selur lyfjavöru og snyrtivörur. En það eru fleiri aðilar, sem reka verzlun á Akureyri. Fyrst Per þar aö telja hitt kaupfélagiö, Kaupfé- lag verkamanna, sem rekur kjör- búð, svo og Kjörbúð Bjarna, sem er nokkuð stór og umfangsmikil og er staðsett í stærstu verzlanasam- stæðu Akureyrar. Þá er allmikið um sérverzlanir í bænum í vefnað- arvöruverzlun, tízkufatnaöarverzl- un, bókaverzlun, byggingavöru- verzlun og húsgagnaverzlun. Ef nefna skal eitthvað af sér- verzlunum, þá eru til staðar tízku- verzlanir, einar tvær, bygginga- vöruverzlanir, húsgagnaverzlun, vefnaðarvöruverzlun, aö sjálf- sögðu bókaverzlanir, blómaverzl- un og annað það sem heyrir til í bæ af þessari stærð. Allar eru þessar verzlanir reknar einka- rekstri, eöa af hlutafélögum. Einn- ig má nefna tóbaksverzlun, sem öllum öðrum þykir sjálfsagðari, Ijósmyndavöruverzlun og síöast en ekki sízt verzlunina Akur, sem er sérverzlun með ávexti og grænmeti. Við hæfi er að nefna sérstaklega verzlunina Amaro. Auk þess að reka heildsölu, starfar sú verzlun í þrem deildum, þ. e. dömudeild, herra- og sportvörudeild og bús- áhalda- og gjafavörudeild. Iðnaður í iðnaði er lönaðardeild Sam- bandsins, Akureyri, langstærsti vinnuveitandinn, en starfsmanna- fjöldi hennar er um níu hundruð. Alls rekur hún á Akureyri einar sex verksmiöjur, þar af tvær í sam- vinnu við KEA. Þetta er Ullarverk- smiðjan Gefjun, Fataverksmiðjan Hekla, Skinnaverksmiðjan Iðunn, Skóverksmiðjan Iðunn, Efnaverk- smiðjan Sjöfn og Kaffibrennsla Akureyrar. Auk þessa rekur deildin svo Hugmyndabankann á Akureyri og hönnunardeild, sem þjónarfyr- irtækjum hennar. Þá rekur KEA einnig nokkurn iðnaö, fyrir utan þau tvö fyrirtæki, sem þegar eru talin (sameign KEA og lönaöardeildarinnar). Tvennt er þar beint tengt landbúnaði, mjólk- uriðnaður, þ. e. Mjólkursamlag KEA, og kjötiðnaðarstöð. Enn- fremur rekur KEA svo Efnagerðina Flóru og Smjörlíkisgerð. Annars er iðnaður nokkuð fjöl- breyttur á Akureyri. Þar er til dæmis starfrækt önnur smjörlíkis- gerö, AKRA, sælgætisframleiðsl- 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.