Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 62
Minni, dýrari og mikið breyttir Margföld miljarðafjárfesting bandarískra bílaframleiðenda sem hefur það að markmiði að framleiða minni og sparneytnari bíla er þegar byrjuð að sýna árangur í árgerðum 1979. Chrysler, Ford og General Motors hafa allir spænt vænan bita aftan af lengstu gerð- unum og eru komnir aftur inn á stærðarmörk álíka og giltu um 1960. Volkswagen, sem er í fyrsta sinn einn af bandarísku framleiðend- unum, og American Motors hafa aftur á móti lítið af markverðum breytingum upp á að bjóða. Þegar öllu er á botninn hvolft kemur í Ijós, aö aldrei slíku vant, eru breytingar á bílunum meiri og merkilegri en nafnaskipti og ný aft- urljós. Flestar breytingarnar má rekja til þeirra skipulagsbreytinga sem stóraukin framleiösla smábíla hefur í för meö sér. Ný hönnun frá grunni Ford kynnir nú tvær nýjar línur, sem hvor um sig byggir á nýrri hönnun frá grunni. Það er annars vegar hinir litlu og sportlegu Must- ang og Mercury Capri og hins vegar bílar af fullri stærö: Ford LTD og Mercury Marquis. Þessir fjórir bílar eru allir nýir af nálinni fremur en endurbættar eldri gerðir. GM kynnir í byrjun söluársins gjörbreytta Chrysler Horízon er mjög vinsæll smábíll með framdrlfi. Sérkennileg hönnun og hlutfallslega mikið rými að innan er talið verða til þess að bíllinn muni seljast vel í Bandaríkjunurn. útgáfu af því sem ameríkanar kalla ,,per- sónusniðna lúxusbíla," en þaö eru gerðirnar Cadillac Eldorado, Oldsmobile Toronado og Buick Riviera. GM hyggst bíöa meö aö kynna smærri bílana og þá meðalstóru þar til GM leggur nú aukna áherzlu á fallega og smekklega frágengna smá- bíla sem ætlað er að stemma stlgu við innflutningl Japana og Þjóð- verja. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.