Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 55
hann og eiga í haröri samkeppni við innfluttan safa af ýmsum gerð- um. Segja má að bylting hafi orðið í neyzluvenjum, er Tropicanasaf- inn frá Sól hf. kom á markaðinn fyrir nokkrum árum. Þetta er hreinn ávaxtasafi, sem gerður er úr bandarískum appelsínum og er fluttur hingaö til lands djúpfrystur, en síðan vatni bætt í, hann geril- sneyddur og settur á fernur til dreifingar. Fleiri fyrirtæki hafa nú fetað í fótsporið, en setja safann frystan á markaðinn. Sem dæmi um vinsældir þessa drykkjar má segja að vart sé það heimili, sem ekki á Tropicana í ísskápnum ein- hvern hluta vikunnar og á fjöl- mörgum heimilum er þetta dag- legur drykkur allra heimilismanna. f ár mun láta nærri aö hver lands- maður drekki 7—8 lítra af sppel- sínusafa. Efnagerðin Valur er eina fyrir- tækið, sem framleiðir tómatsósur og íssósur. Vinnur fyrirtækið tóm- atsósu úr umframframleiðslu á tómötum hér á landi og bjargar því töluveröu af verðmætum frá eyði- leggingu. Eþlamauk er notað í Valssósuna og er hún því nokkuð dýrari en innfluttar tómatsósur, en engu að síður hefur hún haldið sinni markaðshlutdeild vel. Fram- leiösla á íssósum hófst fyrir nokkr- um árum í neytendaumbúðum og hefur sá þáttur aukizt ört. Islenzk matvælaframleiðsla í blóma Eins og sjá má af því, sem hér hefur verið tíundað er íslenzk mat- vælaframleiðsla með allmiklum blóma þrátt fyrir erfiða stöðu iðn- fyrirtækja hér á landi og ef dæma má af samtölum við forráðamenn fyrirtækja er framundan tímabil aukinnar og fjölbreyttari fram- leiöslu. íslendingar virðast kunna vel að meta eigin framleiðslu, en einnig hefur mikil kynningarher- ferð á vegum samtaka iðnaöarins haft mjög jákvæð áhrif á afstöðu fólks til að kaupa íslenzkt. Tölu- verðar breytingar eru fyrirsjáan- legar í matvælaiðnaði okkar á næstu árum. Breytt viðhorf í tolla- eftirliti, upplýsinga- og menntun- armálum þessarar greinar eru óð- um að ryðja sér til rúms. Aukin á- sælni erlendra framleiðenda á matvælamarkaðinn hér hefur átt sinn þátt í þeirri þróun. Eitt megin- verkefnið á næstu árum er að áliti sérfræðinga að auka samkeppn- ishæfni matvælaiðnaðarins í þeim greinum, sem framleiðslan hefur þegar hafizt og brjótast inn á ný svið. Verulegt svigrúm er talið fyrir hendi að draga úr innflutningi full- unninna matvæla og flytja hráefni inn í staðinn. Með auknu streymi vel menntaðs starfsfólks og tæknivæðingu ætti að verða til- tölulega auðvelt að aðlaga mat- vælaiðnaðinn að breyttum að- stæðum á hverjum tíma og auka gæði og fjölbreyttni þeirra vöru- tegunda, sem á markaðinn koma frá íslenzku framleiðendunum. (Stuðst viö upplýsingar frá Verzlunarráði íslands, Félagi ís- lenzkra iönrekenda, Áhrif mark- aða á dreifingu matvæla (Verzlun- artíðindi 1. tbl. 28. árg. eftir Sig- trygg Jónsson) o. fl.) 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.