Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 77
Eina bifreiðaumboðið
utan Reykjavíkur
vegna tollaafgreiðslu, því hér er
allt smærra í sniðum en fyrir sunn-
an og þægilegra við að eiga.
Það sem af er þessu ári höfum
við afgreitt sjötíu bíla, sem er
nokkuð gott, þó það hafi oft verið
meira. Við erum núna aö fá ýmsar
geröir af 1979 árgerðunum og
reiknum með að fá um fjörutíu bíla
til viðbótar fram að áramótum.
Hingað höfum við flutt eina gerð
Fordbifreiöa, sem ekki hefur verið
flutt inn í Reykjavík, en það er
Mercury Zephyr. Ég trúi því, aö
einn bíll sé í Reykjavík og hann er
frá okkur. Við erum að fá nokkra
slíka núna, enda verður þetta
sölubíllinn hjá okkur í ár, við hliö-
ina á Fairmount."
Fullkomið réttingaverkstæði
,,Þetta umboö hefur sérstöðu aö
Á Akureyri er rekið eitt bifreiða-
umboð. Ekki útibú frá bifreiðaum-
boði í Reykjavík, h eldur sjálfstætt
umboð, sem flytur bíla og vara-
hluti beint inn til Akureyrar. Fram-
kvæmdastjóri þar er Ingi Þór Jó-
hannsson og umboðið er Bílasal-
an hf. (Ford).
„Það er að mörgu leyti gott að
reka bifreiöaumboð á Akureyri,"
sagði Ingi Þór, þegar við rákumst
inn á skrifstofu hjá honum, „enda
hefur það marga kosti íför með sér
fyrir bílaeigendur að hafa það
hérna. Við höfum fengið bílana
með framhaldsfrakt hingað, sem
kostar það sama og flutningar til
Reykjavíkur, þannig að þeir sem
skiþta við okkur spara sér heila
ferð til Reykjavíkur."
Ingi Þór Jóhannsson.
Hafa afgreitt 70 bíla
„Nú, svo er þetta þægilegra fyrir
okkur að mörgu leyti. Til dæmis
77