Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 42
sérefni Matvælaúrvalið aldrei meira Verzlað í stórmarkaðl. Úr 4000 tegundum að vel|a. Á þessu ári er gert ráð fyrir að heildarvelta fyrirtækja og verzlana í matvælaframleiðslu, innflutningi og verzlun nemi um 100 milljörð- um króna með söluskatti þann tíma, sem hann var á matvöru og mun láta nærri að það sé um þriðjungur heildarverzlunar í landinu. Um 385 fyrirtæki reka verzlun með matvöru, og eru þá taldar hreinar matvöru- og ný- lenduvöruverzlanir svo og bland- aðar verzlanir, eins og kaupfélög- in og stórmarkaðir eins og Hag- kaup. Hins vegar mun láta nærri að matvara sé seld í u. þ. b. 550 verzlunum, eða að ein matvöru- verzlun sé fyrir hverja fjögur hundruð íbúa hér á landi. Þróunin í matvælaframleiðslu og innflutningi matvæla og skyldr- ar vöru hefur að mestu leyti orðið á s. I. 15—17 árum, eða frá því að hömlum af innflutningi var aflétt upp úr 1960. Úrval matvöru og ný- lenduvöru hér á landi er orðið feiknalega mikið og mun láta nærri að stór kjörbúð hafi á boðstólum um 4000 vörutegundir, sem gefur nokkra mynd. Útlendingar, sem heimsækja ísland og koma inn í kjörbúðir hér reka gjarna upp stór augu er þeir sjá allt vöruúrvalið, fjölda tegunda af einstakri vöru. Innan við 5 starfsmenn í 415 mat- vöruverzlana Til skamms tíma voru langflestar verzlanir hér, að kaupfélögum undanskildum smáverzlanir, kaupmaðurinn á horninu. Á s. I. áratug hefur hins vegar orðið veruleg þróun í átt til þess að byggðar hafa verið stærri og vandaðri verzlanir en áður þekkt- ust og samfara því hefur vöruúr- valið aukizt. Þó eru hérlendis 194 verzlanir, þar sem færri en 5 manns starfa við reksturinn, 55 þar sem starfsmenn eru frá 5—30, en aðeins 3 þar sem starfsmenn eru fleiri en 30. í skýrslum Verzlunar- ráðs íslands kemur í Ijós að 4/5 verzlana með matvörur hafa innan við 5 starfsmenn. Hér eru ekki taldar með sjoppur og söluskálar, sem eru 220, þar af 80 á höfuð- borgarsvæöinu og 140 úti á landsbyggðinni. Breytingar á lífsvenjum hafa einkum orðið þær á s. I. 15 árum, að mjög hefur færst í aukana að konur vinni fulla vinnu utan heim- 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.