Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 63
bíll framleiddur af fullum krafti í nýjum verk- smiðjum fyrirtækisins í Pennsylvania. I því skyni að mæta kröfum kaupenda sem nú eru breyttar aö mörgu leyti frá því sem áður var og til þess að mæta auknum kröfum stjórnvalda um hagkvæmni, hafa bílafram- leiðendur lagt höfuöáherzlu á straumlínulag, afgasþjöppuvélar, dísilvélar og framhjóladrif. Þeir hafa einnig hækkaö veró 1979 árgerð- anna um 5% miðað viö árgerðir 1978 og gert er ráð fyrir enn frekari hækkunum þegar líða tekur á söluárið. Söluhorfur á Bandaríkjamarkaði eru taldar góðar og er gert ráð fyrir að framleiddir veröi rúmlega 11 milljónir bíla af árgerð 1979. Bandarískir framleiðendur eru nú sem óðast að búa bíla sína halogenljósum, en þau eru talin auka veglýsingu um 20% í næturakstri. Þótt slík Ijós hafi verið notuð í áraraðir í Evr- ópu er talið að enn muni líða 2— 3 ár áöur en kvarts-halogen lampar verði komnir í alla bíla sem framleiddir eru í Bandaríkjunum. Straumlínan alls ráðandi Vegna skerptra krafna um sparneytni hafa framleiöendur í auknum mæli stílað upp á hönnun með tilliti til loftmótstöðu. Hjá Ford fóru 136 klst. í loftmótstöðutilraunir á Must- ang bílnum og telja hönnuðir að á grundvelli þeirra tilrauna sé bíllinn sá ,,rennilegasti“ í Fordflotanum og minni loftmótstaða geri þaö rra um vmud idrycruiriidr di inoudiðiuiuiii unum uumvuu ar 1978 árgerðunum í útliti. Tæknilegar breytingar eru hinsvegar tals- verðar. Það er einungis með krómlistum og innréttingu sem Dodge Omni skilur sig frá Chrysler Horizon. Bíllinn er mjög fallegur og er honum ætlað að höfða til yngra fólks og hagsýnna kvenna. snemma á árinu 1979. Það er þó vitað að smábílarnir eru framdrifnir. Chrysler mun nú selja nýja bíla, þ. e. ný- hannaða, af fullri stærð og eru það Chrysler New Yorker og Newport og Dodge St. Regis. Tveggja dyra smærri bílar frá Chrysler verða Omni og Horizon. American Motors kemur með spiunkunýjan bíl sem tilheyrir flokki smábíla. Það er Sprint, sem nú mun leysa Gremlin af hólmi. Volkswagen mun framleiða eina gerð sem í Bandaríkjunum kallast Rabbit (Golf) og er sá 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.