Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 97
íþróttaskór u. þ. b. kr. 3000 og íþróttafatnaður, þ. e. íþróttaskyrta og stuttbuxur um kr. 8000. Vinsældir aukizt meðal kvenfólks Nú í vetur eru liðin 40 ár síðan Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur var stofnaö, en bad- minton varð ekki keppnisíþrótt hér fyrr en um 1950. Um það bil 10 ár eru liðin síðan Badmintonsam- band íslands (BSÍ) var stofnað, en það er aðili að alþjóða badmin- tonsambandinu (IBF). Garðar sagði, að vinsældir bad- mintoníþróttarinnar heföu aukizt gífurlega meðal kvenfólks síðustu ár, og einnig sem fjölskylduíþrótt. ( fyrra bauð TBR upp á sérstakar badmintonæfingar fyrir heima- vinnandi húsmæður, og verður því haldið áfram í vetur. Milli 50 og 60 konur taka þátt í þessum badmin- tonæfingum í vetur. Garðar sagði ennfremur, að badminton væri tiltölulega létt íþrótt fyrir byrjendur, þar sem þeir hefðu ekki vald á tækni, sem gerir hana erfiða. Hins vegar væri meira gaman aö stunda þessa íþrótt eftir því sem maður nær meiri tökum á tækninni. Badminton er tvímælalaust holl íþrótt fyrir alla, og hún er mjög neðarlega á þeim lista yfir íþróttir, sem geta haft hættu í för með sér fyrir iökandann, eins og t. d. skíðaiðkun. Þjálfunarnámskeið fyrir byrjendur og betri Síðastliðna tvo vetur hefur TBR boðiö upp á námskeiö fyrir byrj- endur í badminton, og hafa þessi námskeið verið mjög vel sótt. Ennfremur er haldið námskeið fyrir keppnisfólkið, sem vill geta orðið leiðbeinendur í íþróttinni. Keppnisfólk innan TBR eru um 200 manns. Skærustu stjörnurnar hér á landi eru þau Jóhann Kjart- ansson TBR, íslandsmeistari karla og Kristín Magnúsdóttir TBR, (s- landsmeistari kvenna. Norðurlandabúar hafa löngum iðkað badminton. Danir hafa hæstu meðlimatölu badminton- iðkara, en á annað hundrað þús- und manns eru félagsbundin í badmintonfélögum. Síðar koma Svíar, þá Norðmenn og á hæla þeim íslendingar og Finnar í fimmta sæti yfir fjölda félags- manna í badmintonfélögum. Hús Tennis- og badmintonfé- lags Reykjavíkur við Gnoöarvog var tekið í notkun fyrir þremur ár- um. Það er trégrindarhús, 1000 fermetrar að gólffleti. Auk æfinga- salarins eru búningsklefar, sturtur og önnur aðstaða á jarðhæðinni, en í kjallara hússins verður senn tekinn í notkun þrekæfingasalur með tilheyrandi áhöldum og gufu- bað. Síðar er fyrirhugað að koma upp félagsheimili í húsinu. Fyrir- hugaö er aö fyrir norðan húsið verði einnig tveir tennisvellir. Það má með sanni segja, að badminton sé fyrir alla. Sumir stunda badminton í milli 50 og 60 ár. Byrja allt frá 6 ára aldri og nota líka efri árin til þess aó iðka þessa íþrótt. Því ekki að hrista af sér slenið og fara að iðka einhverja íþrótt, trimma eða stunda badmin- ton? - þú geturtekit bf/ á flkureyri og sk/Ja° fionum / aeykj*v,k e*a. Ö/U9t' w ég beZfc cftir /hvorum stcrtnum scm cr °* / VW - 1303, VW - sendiferðabílar VW - Microbus - 9 sæta Opel Ascona, Mazda Toyota, Amigo, Lada Topas, Blazer Land Rover 7 og 9 manna Range Rover, Scout Bilaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabraut 14 simar 21715 og 23515, box 510 Reykjavik: Siðumúla 33 simi 86915 O V t 0» sm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.