Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 21
söluskatti af öllu kaupverðinu, þrátt fyrir að um afborgunarskil- mála sé aö ræða. Útborgun við- skiptavinarins nægir oft ekki fyrir söluskattsgreiðslu. Þetta leiöir af sér að þessar verzlanir fjármagna ríkið löngu áður en verzlunin fær söluskattinn inn, og ef um vanskil af hálfu kaupenda er að ræða get- ur verzlunin ekki aðeins tapað vörunni, heldur einnig söluskatt- inum. Vilja fá endurgreiðslu frá ríkinu Talað hefur verið um að kaup- menn hafi viljað fá þóknun fyrir innheimtu söluskatts og umstang vegna hennar. Um það sagði Gunnar Snorrason: — Ég vil segja, að ég lít ekki á það sem þóknun, þegar við höfum verið að mótmæla þessari vinnu, heldur viljum viö fá endurgreiðslu frá hendi ríkisins til handa smásölum vegna útlagöra peninga. — Söluskatturinn hefur verið einn stærsti póstur ríkissjóðs á fjárlögum. Það eru ekki allir sem geta státað af því að hafa fjölda manns í vinnu, ólaunaða eins og ríkið gerir hér. Hafa ekki mótað sérstakar að- gerðir En finna neytendur verulega fyrir auknum niðurgreiðslum á landbúnaðarvörum og niðurfell- ingu söluskatts af ýmsum matvæl- um? Gunnar Snorrason sagði um það: — Neytendur munar um þetta í lækkuðu verði á landbún- aðarvörum, og sér í lagi með þessum fáu dilkaskrokkum, sem til voru og voru á kostakjörum. Nýja kjötið er u. þ. b. 100 kr. lægra hvert kg en var á eldra kjötinu, að kjara- bótakjötinu svokallaða undan- skildu. Um þetta munar mest, og auk þess um lækkað verö á mjólk og mjólkurafurðum. Gengisfellingin vinnur á móti söluskattsniðurfellingunni á þeim innfluttu vörum, sem voru með söluskatti, og þegar upp er staðið býst ég við að vörurnar standi nokkuð í stað. Kaupmenn hafa ekki mótað sér- stakar aðgerðir, sagði Gunnar Snorrason að lokum, en ef ekki verða breytingar á innheimtunni frá því sem verið hefur verða kaupmenn að grípa til einhverra aðgerða, en viö vonum í lengstu lög, að farið verði að okkar óskum. „Þetta háa vörugjald dregur eðli- lega úr sölu“ Blaðið sneri sér einnig til Guð- laugs Bergmann, forstjóra Karna- bæjar, en hann selur vörur eins og hljómflutningstæki og hljómplötur, en með lögunum féll 30% vöru- gjald á þessar vörur, eða svokall- aðir lúxustollar eins og menn hafa kallað það sín á meðal. Hann var beðinn að gera stuttlega grein fyrir skoðun sinni á þessum auknu greiðslum til ríkisins. — Ég hef ekkert gott um þær að segja, sagði Guðlaugur, en ekki er víst aö önnur aðferð hefði verið betri. Þetta háa vörugjald á hljóm- flutningstækjum og hljómplötum t. d. dregur eðlilega úr sölu, þar til fólk hefur vanið sig við þetta eins og allt annað. Ég vil að stjórnvöld komi hreint til dyranna. Þetta er bara venjuleg skattheimta, aöferð til að ná í pen- inga í kassann. Það er enginn lúx- us á íslandi að eiga hljómflutn- ingstæki og hljómplötur, sagði Guðlaugur Bergmann, forstjóri Karnabæjarað lokum. t | T 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.