Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 64
Mercury Capri er að mörgu leyti svipaður nýja Mustang en er þó íburðarmeiri. Hægt er að velja um margar gerðir véla. að verkum, aó tekist hefur að minnka veru- lega eyðslu bílsins. Hjá GM er enn unnið aö því aó koma upp gífurlegu mannvirki, sem mun gera kleift að reyna loftmótstöóu stærstu geröa fólksbíla. Bent er á að aðlaga verði markaðinn aö nýju útliti bíla á næstu árum í jöfnum þrepum, þar sem hið fagurfræðilega og viðnámslitla byggingarlag bíla fari alls ekki saman. Lítil dísilvél væntanleg frá GM Meðal þeirra nýjunga sem vænta má á næsta ári er ný gerð dísilvélar frá GM. Mun þetta verða lítil vél, sem ætlunin er að geta boðið sem valkost í suma af minni — og meðalstórum bílum frá General Motors. 64 Sterkari staða gagnvart innflutningi Bandarískur bílaiðnaður mun njóta góðs af gengisfellingu dollarans í samkeppninni viö japanska og þýzka bílaframleiðendur sem mikió hafa flutt út til Bandaríkjanna á undan- förnum árum. Nú nýlega varð japanskur framleiðandi að afsala sér þeirri stöðu að bjóöa ódýrasta bílinn á Bandaríkjamarkaði, sá ódýrasti er nú Ford Pinto og Chevrolet Chevetta og Gremlin frá AMC eru í næstu sætum. Reiknað er með að innfluttir bílar muni seljast um 3% minna en á síðasta ári. Þá er nú aukið framboð á afgashverflum bæði frá GM og Ford. GM hefur mesta reynslu að baki og hafði þegar árið 1962 hafið framleiðslu á bílum búnum afgasþjöppu (Chevrolet Corvair), en þessi búnaður nýtir varma úr afgasinu til þess að þjappa lofti inn á soggrein vélarinnar. Á þennan hátt hefur reynst unnt að auka afl lítilla véla um allt að 70% og ná auknum eldsneytissparnaði. Nú er hægt að fá þennan búnað með sumum gerð- um Buick og Oldsmobile og er hann ,,stand- ard“ á 1979 árgerðum Mustang og Mercury Capri frá Ford. Þetta er Sprint 1979 frá American Motors. Rennileg kerra sem kemur í stað Gremlin og er um margt svipaður þeim bíl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.