Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 84
fyrir. Til dæmis þó ekki væri annaö en að koma hér upp almennilegum flugvöllum, meö þokkalegum aö- flugstækjum. Einnig væri ekki úr vegi að stjórnvöld tækju einhvern þátt í afgreiðslukostnaði á flug- völlum, sem er langt fyrir ofan þaö sem eðlilegt væri miðaö við flutn- inga. Annars staöar í veröldinni greiðir hið opinbera mjög fyrir rekstri samgöngutækja, en hér hreinlega ekkert, þótt hvergi sé þörfin meiri. Nú má ekki skilja þessi orð sem gagnrýni á flugmálastjórn, því hún er eins jákvæð og virk og hún get- ur, miðað við þann fjármálastakk, sem henni er sniðinn. Það er Al- þingi, sem ekki stendur í stykkinu í þessum málum. Þeir mættu gjarn- an fara að horfa ofurlítiö í kringum sig mennirnir, því þetta er orðið lang stærsta almenningssam- göngutækið á íslandi." Þar með kvaddi Sigurður og var rokinn. Hann átti að fara að fljúga, búið var að kalla út í vélina, og hann gaf sér ekki einu sinni tíma til að svara því hvert hann ætlaði. STUÐLAFELL sf Hafnarstræti 22. S. 96-23156. Akureyri. Steyptar einingar með gluggum og einangrun. Einnig smíðum við kraftsperrur. Hringið og leitið upplýsinga í síma 96-23156. Hringið og leitið upplýsinga í síma 96-23156 ÚTGERÐARMENN FISKVINNSLUR - FRYSTIHÚS Seljum: frysti- og kælivélar allar stærðir, fyrir alla kælimiðla, einnig ammoníak. Loftkældar - vatnskældar - sjókældar. ----• Frysti- og kælieliment, einnig fyrir ammoníak. --------- Frysti- og kæliklefa samsetta úr einingum. Hraðfrysti-, plötu- og lausfrystitæki, ennfremur margskonar annað efni fyrir kælikerfi. Önnumst: uppsetningu og viðgerðir á öllum kæli- og frystitækjum. Verslið við fagmenn. iiii 0111“ jiiD iiii KUBfl Kœling hf. Langholtsvegi 109 Sími32150 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.