Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 13
saumana á eigin fjármálum með því að kanna skipulega fjárráðstafanir sínar og áætla greiðslugetu sína með ákveðnu millibili. Þessi atriði eru ákaflega mikilvæg fyrir fólk, sem stendur íframkvæmdum, og er með bogann spenntan til hins ýtr- asta. Ljóst er því, að bókin á brýnt erindi til margra landsmanna og ekki hvað síst til ungs fólks sem er að hefja búskap, og til annarra þeirra sem vilja skipuleggja fjármál sín. Fjárfestingahandbókin verður í tveim bindum og skiptist hið fyrra í 13 kafla. Seinna bindi Fjárfestinga- handbókarinnar hefur að geyma töflur til notkunar við fjármálaút- reikninga, svo sem vaxtavaxta- og veðskuldabréfatöflur. Bækurnar verða seldar sín í hvoru lagi. Þar sem Fjárfestingarfélag (s- lands hf. starfar ekki að útgáfu, hefur það gert samkomulag við út- gáfufyrirtækið Frjálst Framtak hf., um að sjá um prentun, band og dreifingu bókarinnar. „Kauptu vatnsfötu" Árið 1979 hefur sem kunnugt er verið nefnt ,,Ár barnsins'' af Sam- einuðu þjóðunum. Á miðstjórnar- fundi Alþjóðasamvinnusambands- ins (ICA) sem haldinn var í Kaup- mannahöfn nýlega var af því tilefni lagt fram sérstakt ávarp frá Kvennanefnd ICA. Þar eru sam- vinnufélög um heim allan hvött til þess að sinna málefnum barna sérstaklega á þessu ári, og einnig er þar af því tilefni tekið undir margítrekaðar kröfur ICA um af- voþnun og eflingu friðar í heimin- um. Af hálfu ICA er einnig fyrirhuguð sérstök aðgerð á næsta ári m. a. af þessu tilefni. Gefin verða út sérstök merki með áletruninni „Kauptu vatnsfötu" (,,Buy a bucket of wat-! er“). Þessi merki verða seld í kaup- félagabúðum um heim allan fyrir smáupphæð, sem miðuð verður við það að samsvara verði einnar fötu af vatni. Ágóðanum verður síðan varið til að kosta framkvæmdir í þróunarlöndunum til þess að gefa fólki þar kost á nægilega hreinu neysluvatni. Kaupfélögin hér á ís- landi munu að öllum líkindum taka þátt í þessari aðgerð, og verður hún kynnt nánar, þegar þar að kemur. Kalda borðið -kjörið í hádeginu Kræsingar kalda borðsins í Blómasal eru löngu víðkunn- ar. Óteljandi tegundir af kjöt og sjávarréttum auk islenskra þjóðarrétta. Tískusýningar í hádeginu á föstudögum. Bjóðið viðskiptavinum og kunningjum í kræsingar kalda borðsins. Verið velkomin, Hótel I.oftleiðir. HÓTEL LOFTLEIÐIR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.