Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 70
an Linda og AKRA, framleiðsla á einangrunargleri, Ispan, glerslíp- un og speglagerð, dúkaverk- smiðja, sem framleiðir sængur- dúk, og rekur þess utan bæði heildsölu og smásölu, framleiðsla á kasettum í segulbandstæki, öl- og gosdrykkjaframleiðsla. Þá er nokkuð fjölbreyttur plastiðnaður, plasteinangrun, plastpokar af öllu tagi og plastsvuntur. Þá rekur Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, plast- iðju, sem framleiðir raflagnaefni, kassa og bakka fyrir matvæli, snjóþotur og áletruð merkispjöld. Þá er þrennt, að minnsta kosti, enn ótaliö. í fyrsta lagi Ofnasmiðja Norður- lands, sem framleiðir Runtalstál- ofna. í öðru lagi eru það fyrirtæki, starfandi í byggingariðnaði, inn- réttingaframleiðslu og húsgagna- iðnaði, sem eru fjölmörg. Að minnsta kosti sjö aðilar eru starf- andi við byggingar, tvær húsein- ingaverksmiðjur eru á Akureyri, fjórir aðilar eru í húsgagnafram- leiðslu og einir sjö hafa sérhæft sig að nokkru í framleiðslu innrétt- inga. Þess ber að geta að í sumum tilvikum er það sami aöilinn sem hefur starfsemi á fleiri sviðum en einu í byggingariðnaði. Þá er ótal- ið eitt fyrirtæki, Vélsmiðja Stein- dórs, sem framleiðir stálgrinda- hús, auk steypumóta og annars. í þriðja lagi er það svo iðnaður, sem þjónar sjávarútveginum. Þeirra stærst er auðvitað Slipp- stöðin á Akureyri, sem bæði stundar nýsmíðar á stálskipum, svo og allt viðhald og viðgerðir. Stöðin rekur dráttarbraut, sem tekur allt að 2000 tonna skip, þ. e. skip að eigin þunga 2000 tonn. Sem stendur er stöðin með skut- togara í smíðum og þegar blaða- maður Frjálsrar verzlunar var á ferðinni á Akureyri fyrir nokkru voru inni sex skuttogarar til við- halds og viðgerða, auk minni skipa. Þá eru starfandi á Akureyri að minnsta kosti þrjú fyrirtæki sem smíða tréskip, allt frá minnstu trill- um. Ein nótastöð er starfandi og svo eru fleiri aóilar, vélsmiðjur og verkstæði, sem veita sjávarútvegi mikla þjónustu. AKUREYRI ER BÆR FRAMFARANNA. Þar bíða tækifæri þeirra, sem kunna að nota þau. Komið - sjaið — kynnist AKUREYRI framtíðarbær 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.