Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 76
Linda getur ekki annað eftirspurn hingað skoskan sérfræðing, sem hefur starfað við karamellufram- leiðslu í fjörutíu ár, með samstæð- unni og hefur hann verið að inn- leiða okkur í leyndardóma þeirra. Annars get ég varla sleppt ykk- ur, án þess að ég minnist á mjólk- urduftið. Það er einn af stærstu liðum hráefnis okkar og er ekki hægt að oröa það öðruvísi en að viö erum beittir afarkostum í þeim málum. Við getum fengið mjólkur- duft frá Englandi og Danmörku á þrjú hundruð krónur kílóið. Hér er okkur aftur á móti neitað um heimild til innflutnings og neyddir til að kaupa það á þrettán hundruð krónur kílóið. Síðan greiðir ríkið niður mismuninn og við eigum í sífelldum vandræðum með að fá hann endurgreiddan. Ég á inni núna milljónir vegna þessa." Eyþór í Llndu hress og kátur að vanda. „Hér eru eðlilega alltaf ein- hverjar breytingar, og á hverju ári keypt eitthvað af vélum, enda má heita að hér sé allt sjálfvirkt og að mannshöndin komi hvergi að framleiðslunni," sagði Eyþór H. Tómasson, forstjóri sælgætis- gerðarinnar Lindu, þegar blaða- maður Frjálsrar verzlunar barði dyra á skrifstofu hans. „Tækni- þróunin hefur verið svo hröð á þessu sviði, sagði Eyþór enn- fremur, „og það dugir ekki annað en að fylgja á eftir. Við erum hér í þeirri aðstöðu að geta aldrei annað eftirspurn. Það vantar alltaf vörur. Með kexinu eru það líklega um fjörutíu vöruteg- undir, sem við framleiðum, sem líklega er of margþætt, enda eig- um við í sífelldum vandræðum með að afgreiða vörupantanir. Við fluttum ofurlítið út af sælgæti á árabili, en það er úr sögunni, að ég held. Að minnsta kosti meðan við náum ekki að sinna innanlands- markaðinum aö fullu. Enda væri það ákaflega dýrt að vélvæða eins og þyrfti til að hefja útflutning og þótt ég þurfi ekki að kvarta í pen- ingamálum, þá er fjármagnsskort- ur alltaf fyrir hendi." Keyptu nýjar vélar „Nýlega keyptum við kara- mellusamstæðu og búum nú til fjórar tegundir af þeim, þar af eina tegund sem ekki var til hér áður. Þá getum viö hvenær sem er hafið framleiðslu á ávaxtakaramellum, ef tími ynnist aðeins til. Ég fékk 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.