Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 48
innflutningsfyrirtæki landsins, SÍS, bækistöðvar sínar í stórbyggingu, sem er 15000 fermetrar að grunn- fleti, en alls er húsið um 21000 fermetrar. Þar er einnig til húsa kexverksmiðja SÍS, en vélakaupin til hennar voru umdeild á sínum tíma. Hjalti Pálsson framkvæmda- stjóri sagði hins vegar í samtali, ,,hví skyldu menn ekki fá að kaupa notaðar kexvélar ef þeir hafa ekki efni á nýjum, eins og maður, sem kaupir notaðan bíl af sömu ástæðu." Hjalti sagði að innflutn- ingsdeildin byði upp á 2000 mis- munandi vörutegundir, sem ein- göngu eru seldar til u. þ. b. 200 kaupfélagsverzlana á landinu. Veltan fyrstu 9 mánuði þessa árs nam um 2.7 milljörðum króna. Að- spurður um hvort stórinnkaup gæfu hagstæðara verð sagði Hjalti, að þeir næöu oft ágætis- verðum og reyndu eins og aðrir að ná sem hagkvæmustum kjörum. Mikil vélvæðing og hagræðing rík- ir í Holtagörðum. Þar er einnig séð um innkaup frá innlendum fram- leiðendum þannig að kaupfélags- ? - Velt vöngum yfir kjöti. stjórar geti hringt þangað og fengið það sem þeir þurfa í sína verzlun hverju sinni. Samkvæmt uþplýsingum FV hafa ýmsir aðilar, sem áður voru stórir í matvælainnflutningi dregiö saman seglin undanfarin ár, en mörg stórfyrirtæki fóru illa út úr erlendum lántökum, sem heimil- aðar voru á sínum tíma. Þrátt fyrir ýmsar aðgerðir til hagkvæmari innkaupa virðist af- koma smásöluverzlunarinnar í heild vera fremur bágborin og staða matvöruverzlunarinnar verst. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.