Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 68
byggd Atvinnulíf á Akureyri mjög f jölbreytt Bankar — peningastofnanir Á Akureyri eru rekin fjögur bankaútibú, tveir sparisjóðir og ein innlánsdeild. Ríkisbankarnir þrír; Landsbanki, Búnaðarbanki og Útvegsbanki eru hver með sitt útibú. Þau starfa að nokkru leyti sjálfstætt, en þurfa þó að sækja undir aðalbanka í Reykjavík í ákvörðunum um stærri mál. Iðnaðarbankinn rekur einnig útibú á Akureyri og gildir hið sama um það og ríkisbankaútibúin. Það er sjálfstætt í flestu, en verður að sækja undir aðalbanka í Reykjavík um samþykki í stærri afgreiðslu- málum. Sparisjóður Akureyrar og Spari- sjóður Glæsibæjarhrepps eru starfandi á staðnum, svo og Inn- lánsdeild KEA. Umfang þessarra peningastofn- ana er ákaflega misjafnt. Lands- bankinn er lang stærstur, sem or- sakast af mörgu, en meðal annars af því að þar er KEA með öll sín viðskipti, eða því sem næst, og jafnframt ríkisstofnanir. Innlán í Landsbankanum á Akureyri um síðustu áramót námu 3.800 mill- jónum króna. Næstur á eftir Landsbanka kemur Búnaðarbankinn. Innlán þar námu um áramót um 1.300 milljónum. Þar á eftir kemur Iðnaðarbanki með innlán um 900 milljónir og fjórði er Útvegsbanki meö um 800 milljónir. Innlán sparisjóðanna á sama tíma voru milli 2 og 300 milljónir króna og Innlánsdeild KEA var eitthvað fyrir ofan þá. Verkaskipting er fyrir hendi milli bankanna á Akureyri í þá veru aö þeir standa nokkuð undir nafni. Þannig hefur Búnaðarbankinn Gróska í viðskiptum, samgöngur tíðar, þjónusta stóraukin oc mikil starfsemi í iðn- aði og sjávarútvegi Þegar rætt hefur verið um við- skipta- og atvinnulíf á Akureyri, sem óumdeilanlega er höfuðstað- ur Norðurlands, hefur jafnan verið látið að því liggja, að þar eigi KEA allt og nánar þurfi ekki um það að fjalla. Þessi skoðun á sér grund- völl, óneitanlega nokkuð sterkan, en þó er hún röng. Kaupfélag Ey- firðinga Akureyri er sterkt afl, vafalaust sterkasta aflið í við- skipta- og atvinnulífi á staðnum, en að segja það einvalt er ekki rétt, að minnsta kosti ekki í dag. Ef tekin er saman starfsemi sam- vinnuhreyfingarinnar sem slíkrar, það er starfsemi KEA og starfsemi Iðnaðardeildar Sambandsins á Akureyri, hafa þessir aðilar að vísu flest af stærri atvinnufyrir- tækjum á Akureyri innan sinna vébanda og reka starfsemi í flest- um atvinnugreinum, en þó er hvergi nærri allt upp talið, því einkarekstur er á mörgum fyrir- tækjum, í flestum greinum, og þar á meðal eru nokkur stór á ís- lenzkan mælikvarða. Hér á eftir fer samantekt um viðskipta- og atvinnulíf á Akureyri, eins og það kom fyrir augu síðustu vikuna í september síðastliðnum. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.