Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 96
Um 3500 manns stunda badminton hér á landi Kostar 40 þúsund krónur að leigja bad- mintonvöll allan vet- urinn hjá TBR Badminton er vinsæl íþrótt hér á landi meðal karla og kvenna í öll- um aldursflokkum. Um 3500 manns eru meðlimir innan hinna ýmsu badmintonfélaga á landinu, eða félaga sem hafa badminton á stefnuskrá sinni. Innan Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur eru um 900 félagar, sem iðka bad- minton. Badmintoníþróttin er upprunnin á Indlandi, en enskur aðalsmaður lærði þessa íþrótt þar, og bar hana með sér heim til Englands. Sá sami aðalsmaður átti óðalssetur, sem nafn íþróttar- innar, badminton er dregið af. Þetta var um síðustu aldamót, en nú er badminton iðkað í fjölmörg- um löndum heims, bæði af áhugafólki og keppnisfólki. Fremstir í íþróttinni eru Asíubúar, Indónesíumenn, Malasíumenn, Japanir og Kínverjar, en Danir eru einnig framarlega í flokki. Inni við Gnoðarvog í Reykjavík er hús Tennis- og badmintonfé- lags Reykjavíkur, eða TBR eins og það er jafnan nefnt. Þangað brá blaðamaður Frjálsrar verzlunar sér einn morguninn og spjallaði við Garðar Alfonsson, fram- kvæmdastjóra hússins og aðal- þjálfara félagsins. Er dýrt að stunda badminton? Á tímabilinu 1. september til maíloka geta félagar í TBR leigt sér badmintonvöll á ákveönum tímum, allt tímabilið. Þetta er mjög vin- sælt, og suma daga vikunnar hefjast æfingarnar kl. 10 á morgn- ana, en vinsælustu tímarnir eru frá kl. 17 á daginn þar til kl. 11 á kvöldin. Á laugardags- og sunnu- dagsmorgnum er farið að iðka badminton kl. 9 á morgnana. Tuttugu geta leikið badminton í einu í salnum, en badmintonvell- irnir eru fjórir. Algengast er, að leiknir séu tvíliðaleikir, þannig að fjórir leika á vellinum í einu. Æf- ingasalurinn í TBR húsinu er alls 800 fermetrar, og stærð á hverjum badmintonvelli er 13.10 m X 6.40. En er dýrt aö iðka þessa íþrótt? Leiga fyrir völl hjá TBR, einn tíma í viku, en hver tími tekur 50 mínútur, er kr. 40 þúsund allt tímabilið 1. september— 31. maí. Það gerir kr. 1000 fyrir hvern tíma, eða kr. 250 á mann ef leikinn er tvíliðaleikur. Auk þess er greitt félagsgjald fyrir árið sem er um kr. 3000. Ýmsan útbúnað þarf til íþróttar- innar. Góður badmintonspaði, sem er hentugur fyrir byrjendur kostar milli 6 og 7 þúsund kr„ Davíð Scheving Thorstelnsson er grelnllega kappsfullur badmlntonlðkandl. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.