Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 79
Sérhönnun á framleiðsluvörum Aðalstelnn Jónsson forstjórl SJafnar á Akureyrl Lcsrj'’ P®RSIÍ 31 5C 1 mmW ,- yVKj. 1 T'Tsg l-flte TíT'i - L T) jaB Flestir munu vafalítið þekkja framleiðslu verksmiðjunnar Sjafnar á Akureyri að nokkru eða öllu. Málning og málningarvörur, hreinlætisvörur, snyrtivörur og fleira, sem þar er framleitt ffyrir al- mennan neytendamarkað og svo sérvörur fyrir iðnað og aðra at- vinnuvegi. Forstjóri Sjafnar er Aðalsteinn Jónsson og báðum við hann að greina ofurlítið frá því hvernig það er að reka fyrirtæki af þessu tagi á íslandi. Sérhannað fyrir íslenzkar að- stæður „Það hefur auðvitað bæði sína kosti og sína galla,“ sagði Aðal- steinn, ,,en kostirnir yfirgnæfa þó gallana. Við höfum nokkra sér- stöðu að því leyti að við getum sérhannað allnokkuð af þeim vörutegundum, sem við framleið- um fyrir íslenzkar aðstæður. Þar á ég til dæmis við málninguna, sem verður að vera sérstökum eigin- leikum gædd til að þola veðurfarið hérlendis. Auk þess eru aðrar málningarvenjur ríkjandi hér en annars staðar. Það eru gerðar miklu meiri kröfur til útlits, hvað fegurð snertir, en t. d. í Skandi- navíu og Evróþu. Svo erum við með sérhannaðar vörur fyrir frystihús, fyrir mjólkur- iönað og í snyrtivörum, sem allar miðast að nokkru við séríslenzkar aöstæður. Hér eru aðstæður til þvotta aðrar en í flestum öðrum löndum. íslenzka vatnið er mjúkt (inniheldur lítið af kalsíum og magnesíum, sem víða gerir vatn hart og nauðsynlegt er að þvotta- efni og sáþur bindi eða fjarlægi úr vatninu, áður en efnin geta unnið hindrunarlaust) og því frábrugðið vatni sem notað er til þvotta í Evr- óþu. Hægt er að hanna þvottaefni meö tilliti til þessa. Þegar fólk kaupir erlend þvottaefni kaupir það í þeim rándýr efni, sem ætlað er að mýkja vatnið. Þess gerist hins vegar ekki þörf hérlendis, þannig að það er óþarfa kostnað- ur." Lægra verð en sömu gæði og á erlendri vöru „Með tilliti til þessa á þessi iðn- aöur, hvort heldur er norðan lands eöa sunnan, fyllilega rétt á sér. Vegna sérstöðu í veðráttu, vegna vatnsins og annarra aðstæðna og þó einkum vegna þess að okkur hefur tekizt að halda vörunni fylli- lega jafnfætis erlendri vöru að gæðum, en á mun lægra verði. Hins vegar kemur þarna á móti, að þessi sama sérstaða gerir allan útflutning erfiðan, sérstaklega til þeirra landa sem búa við hart vatn. Við erum meö ofurlítinn útflutning til Færeyja, aðallega í málningu (gólf-tex). Hins vegar hafa Fær- 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.