Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 72
ureyri og Skipaútgerö ríkisins hefur að sjálfsögðu Akureyrarhöfn á skrá sinni yfir viðkomustaði. Hins vegar virðist greinilegt að hlut- fallsleg aukning í vöruflutningum, þ. e. aukning í hlut af heildarvöru- flutningum, hefur einna helzt orðiö íflugi. Þjónusta Óþarfi er að fjölyrða um þjón- ustu og þjónustufyrirtæki á Akur- eyri. Bærinn er fyrir áratugum síð- an orðinn það stór, að fyrir hendi eru flestar eða allar tegundir þeirrar þjónustu, sem nauðsynleg þykir í borgum og stærri bæjum. Vafasamt er að flokka Akureyri með öðrum stöðum utan Reykja- víkursvæðisins, með því að tiltaka að þar séu fyrir hendi hárgreiðslu- stofa, rakari, þvottahús o. s. frv. Hitt segir nokkuð meir til um umfang viöskipta- og atvinnulífs á staðnum, að huga að fyrirtækjum, sem hafa að starfssviði þjónustu við önnur fyrirtæki. Að minnsta kosti tvö fyrirtæki eru starfandi á Akureyri í dag, sem veita bók- halds- og skattskilaþjónustu. Þau eru Bókhald sf. og Bókhaldsstofa Þorsteins Kjartanssonar. Þá er starfandi tölvuþjónusta, Tölvu- þjónustan hf., sem hefur með höndum tölvubókhald, launaúr- vinnslu, bónusúrvinnslu, fjárhags- bókhald, framlegðarúrvinnslu, gjaldendabókhald sveitarfélaga og fleira. Loks má svo geta þess að ein af prentsmiðjum bæjarins, Ás- prent, starfar einvörðungu við prentun fyrir fyrirtæki, þaö er reikninga, nótubækur, bréfsefni o. s. frv. Loks er svo starfandi að minnsta kosti ein endurskoðunar- skrifstofa, sem sér um endurskoð- un, bókhald og skattframtöl. Þá starfa á Akureyri að minnsta kosti tvær auglýsingastofur. Hvað varðar önnur þjónustufyr- irtæki, þá starfa einar þrjár Ijós- myndastofur á Akureyri og virðast allar hafa næg verkefni. Ferða- skrifstofa Akureyrar er stöndugt fyrirtæki, og útibú er rekið frá verkfræðiskrifstofu í Reykjavík. Prentþjónusta er nokkuð mikil á Akureyri. ÞAÐ FÆST HJÁ Akureyrl Þaö mætti vafalítið halda áfram upptalningu á þessu sviði endalít- ið. Einhvers staðar verður þó að hætta. Þó verður ekki hjá því komizt að lýsa þeirri skoðun, að svo viröist sem vaxtarbroddurinn í atvinnulífi Akureyrar sé hvað mestur í þjónustugreinum. Akur- eyri, svo sem nokkrir aðrir staðir á landinu, hefur greinilega fyrir all- nokkru áttað sig á að ekki væri nauðsynlegt að sækja alla þjón- ustu til Reykjavíkur og í samræmi við það hafa þjónustufyrirtæki skotið upp kollinum þar á staðn- um. Þá kemur annað atriöi inn í dæmið, sem ekki er verra fyrir Ak- ureyringa. ( dag eru samgöngur orðnar svo örar, milli Akureyrar og Reykjavíkur, að það er hvorki jafn dýrt, tímafrekt né fyrirhafnarmikiö og það var að sækja verzlun og þjónustu til höfuðborgarinnar. Því verða þjónustufyrirtæki og verzl- anir á Akureyri að fylgjast ákaflega vel með og sjá til þess á hverjum tíma að veita ekki slakari þjónustu en samsvarandi fyrirtæki í Reykja- vík, helzt ívið betri. Tilkynning frá Amaro hf., Akureyri: Höfum oftast fyrirliggjandi fyrir hótel, veitingahús, félags- heimili, mötuneyti, sjúkrahús o. fl.: VATNSGLÖS og VÍNGLÖS, margar gerðir, HNÍFAPÖR og annan stálborðbúnað, BOLLAPÖR og DISKA, ÖSKUBAKKA, margar gerðir, HITAKÖNNUR, MJÓLKUR- KÖNNUR og margt fleira. • Heildsölubirgðir. Amaro hfv AKUREYRI 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.