Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 18
innlent „Frjáls verðmyndun er bezta fyrirkomulagið" Vegna birtingar verðiagsstjóra á „niðurstöðum" norrænu könn- unarinnar á verði innfluttra vara til íslands leitaði Frjáls verzlun til Árna Árnasonar hagfræðings hjá Verzlunarráði Islands og spurði hann, hver væri afstaða Verzlun- arráðsins til þeirra ásakana, sem verðlagsstjóri og ýmsir fjölmiðlar hafa sett fram gagnvart innflutn- ingsverzluninni? ,,Við teljum, að verðlagsstjóra hafi því miður orðið á mistök í þessu máli, þar sem hann setur fram þessar ,,niðurstöður“ sínar án þess fyrirvara, sem eðli könn- unarinnar kraföist. Hann lætur t. d. í veðri vaka, að hér sé um yfir- gripsmikla könnun að ræöa, sem gefi óhyggjandi niðurstööur, er taki til innfluttra vara almennt. Loks dregur hann af „niöurstöð- um" sínum altækar og vafasamar ályktanir, sem könnunin gefurekki tilefni til. Þar sem greinargerð verðlags- stjóra veitti mjög takmarkaðar upplýsingar um þessa norrænu könnun og frekari upplýsingar voru ófáanlegar hjá embætti hans, aflaði Verzlunarráðið bréflega upplýsinga frá samstarfsaðilum verðlagsstjóra á Norðurlöndum. Þá kemur í Ijós, að hér er um að ræða reynslukönnun, sem ekki stóð til að vinna neinar niðurstöð- ur úr, og enginn annar en verð- lagsstjórinn á (slandi taldi mögu- legt að byggja marktækar niður- stöður á. Þegar verðlagsstjóri hafnar óskum um nánari upplýs- ingar, ber hann við trúnaði gagn- vart samstarfsaðilum á Norður- löndum og segist ekki vilja stefna frekara samstarfi við þá í hættu. Það er hins vegar spurning, hvort hann hafi ekki þegar fyrirgert frek- ari samvinnu við þessa aðila meö því að nota þessa könnun í allt Ámi Árnason. öðru skyni, en upphaflega var ákveðið af samstarfsaðilunum." F.V.: — Er Verzlunarráðið þá þeirrar skoðunar, að innkaups- verð innfluttra vara sé svipað tii íslands og annarra Norðurlanda? „Nei, við höfum talið, að það væri hærra. Stærð íslenzka mark- aðarins og það, hversu mjög stjórnvöld torvelda innflutnings- verzluninni innkaup til landsins ætti að gefa þá niöurstöðu. Hins vegar er innflutningsverð afar ó- viss stærð fyrir ókunnuga að ákveða, þar sem margs konar eft- irágreiöslur geta átt sér stað. Hærra innkaupsverð til [slands er því alls ekki endilega að öllu leyti óhagstæðara innkaupsverð." F.V.: — Að hvaða leyti býr ís- lenzk innflutningsverzlun við verri skilyrði til innkaupa en gerist er- lendis? ,,Ef vörur eru greiddar innan viku stendur oft til boða 2—5% staðgreiðsluafsláttur. Vegna gjaldeyrishaftanna tapast þessi afsláttur hins vegar oftast. Álagn- Umræður um verölagsmál hafa leitt í Ijós: — að álagning sem leyfð er á (slandi er lægri en sem nemur dreifingarkostnaði — að verðlagseftirlit á fslandi er eftirlit meö reiknltölum vísi- tölunnar en ekki til þess að tryggja neytendum lágt vöru- verð — að verðlagshömlur á Islandi leyfa ekki hagkvæm innkaup án þess að innflytjandinn tapi á þeim — að verðlagskerfið hefur leitt til hærra vöruverðs og þannig skaðað neytendur — að sú verðhaftastefna sem stjórnvöld hafa fylgt hefur skert lífskjör á (slandi — að verðlagshömlur hafa gert verzlunarfólk að einni lægst launuðu stétt landsins — að verðlagskerfið hefur stórum skert þá þjónustu sem neytendur þurfa á að halda í verzlunum — að álagning ( nágrannalöndum er iðulega meiri en tollar, vörugjald og álagning samanlagt á íslandi — aö í þeim löndum sem ekkert verðlagseftirlit er hafa verð- hækkanir orðið 10 sinnum minni en á Islandi 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.