Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 52
tækisins tæplega 6.9 milljaröar og í ár gert ráð fyrir aö hún verði um og yfir 11 milljarðar og nálgast þvf að vera milljarður á mánuði. SS er að því leyti frábrugðið SÍS að það er samvinnufélag framleiðenda. Af veltu ársins 1977 nam velta kjöt- vinnslu 1.248 milljónum kr. og matvöruverzlana og vörumið- stöðvar 2.874 milljónum kr. Greiddi fyrirtækið alls 1.106 millj. kr. í laun á árinu, en fastráöið fólk var 549 mann, en með lausráðnu fólki voru alls 2092 manns greidd laun. SS átti 70 ára afmæli í janúar á s. I. ári. Jón Bergs forstjóri SS sagði í stuttu samtali, að mjög þröngt væri orðið um kjötvinnslu félagsins vegna aukinnar fram- leiðslu og væri verið að undirbúa framkvæmdir viö nýja verksmiðju í Reykjavík, þótt engar áætlanir hefðu enn verið gerðar. Hann sagði að milli 500— 600 aðilar væru fastir mánaðarkaupendur hjá félaginu og væru afuröir seldar um allt land. Um þróunina í mat- vælaframleiðslu og neyzluvenjum sagði Jón að langsamlega mesta þreytingin hefði oröið upp úr 1960, er innflutningur var gefinn frjáls og hægt var að kaupa vélar, umbúðir og tækjabúnað til framleiðslu. Þetta hefði leitt til fjölbreyttara úr- vals fyrir neytendur og meira til- reidda vöru. Þá hefði það einnig sitt að segja að íslendingar væru farnir að ferðast miklu meira, kynnast fjölbreyttari mat og flyttu með sér nýja siði heim. Breyting á matarvenjum töluverð Þorvaldur í Síld og Fisk, sem lík- legast hefur hvað manna lengst fengist við matvælaverzlun og framleiðslu hér sagði í samtali, að þótt lambakjötið væri alltaf í há- sæti hjá íslendingum hefði orðið töluverð breyting á matarvenjum. T. d. heföi svínakjötsframleiðsla aukizt mjög svo og framleiðsla af- urða úr því kjöti. Síld og Fiskur rekur sitt eigið svínabú, og hefur komið upp eigin stofni, sem hefur þau einkenni að fitan er mun minni og kjötió meira. Eru afurðirnar framleiddar undir vörumerkinu ALI. Þorvaldur sagöi að um 70 svínum væri slátrað á viku eða um 3500 á ári, sem gæfi um 200 lestir Kjötvinnsla hjá Síld og fisk. af kjöti og afurðum. Fullkomnasti tækjabúnaður, sem völ er á, er notaður í kjötvinnslunni og fram- leiðslan seld um allt land. Tryggvi Jónsson í Ora taldi að í grænmetisframleiðslu fullnægði Ora um helmingi markaðsins, en alls framleiðir fyrirtækið um 20 tegundir af niðursuðuvöru og sel- ur til 500 aöila, kaupmanna, mötu- neyta og kaupfélaga um allt land. Þar er stöðugt verið að bæta við nýjum vörum og það nýjasta rauð- beður, maís og bakaðar baunir. Taldi Tryggvi íslenzku framleiðsl- una fyllilega samkeppnishæfa hvað veró og gæði snerti. 50—80 manns vinna að staðaldri hjá fyrir- tækinu. Helztu afurðir eru fiski- bollur, fiskbúðingur, grænar baunir, blandað grænmeti, gul- rætur og rauörófur, svo eitthvað sé talið. Neyzla 250 lítrar af mjólk á mann á ári Mjólkurbú eru átján hérlendis og er talið að söluverðmæti mjólk- urvara á þessu ári nemi nálægt 20 milljörðum króna. Talið er að teg- undir mjólkurvara á markaðinum í dag séu 60—70. Mjólkuriðnaður- inn er jafngamall búsetu í landinu, skyr verið hleypt og ostar fram- leiddir frá landnámsöld. Þetta var hreinræktaður heimilisiðnaður fram að aldamótum er fyrstu rjómabúin voru stofnuö. Þau urðu alls 34, en framleiðsla þeirra var einhæf, aðallega smjör en þó nokkuð af ostum. Á þriðja ára- tugnum voru fyrstu mjólkurþúin stofnuð og jókst þá fjölþreytnin til muna og hefur sú þróun haldizt fram á þennan dag. Á þessu ári er gert ráð fyrir að hvert mannsbarn í landinu neyti nálægt 250 lítrum mjólkur. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.