Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 28
adutan Kínverjar endurskipuleggja iðnaðinn og landbúnað ,, Við verðum óhjákvæmilega undirokuð á nýjan leik, ef okkur tekst ekki á næstu áratugum að hagræða svo um munar á þeim sviðum, þar sem efnahagsástandi okkar og tækniþekkingu er stórlega ábótavant í samanburði við að- stæður í löndum heimsvaldasinnanna. “ — Mao Tse Tung. kommúnistaflokksins, gerir ráð fyrir aö stefnt verði hröðum skrefum að iðnvæðingu, vél- væðingu í landbúnaði og aukinni utanríkis- verzlun. Þá er fyrirhugað að endurbæta skóla- kerfió og vísindastarfsemi og ennfremur aö endurskipuleggja grundvallaruppbyggingu at- vinnulífsins í því augnamiði að hleypa auknum þrótti í framleiðsluna. Nákvæm markmið í áætluninni er kveðið á um tiltekin markmiö fram til ársins 1985 með óvenjulegri nákvæmni. Gert er ráð fyrir að kornuppskeran verði þá komin í 400 milljón tonn miðað við 285 milljón tonn í fyrra. Stálframleiðslu á meir en tvöfalda eða í 60 milljón tonn og áformað er að Ijúka 120 mikilvægum, nýjum framkvæmdum, þar á meðal sex stáliðjuverum en eitt þeirra, sem Japanir munu reisa, á að framleiða sex milljón tonn á ári. Á verkefnaskrá eru einnig 10 nýjar olíu- og gasvinnslustöðvar, 30 raforkuver, fimm stórar hafnir, sex nýjar járnbrautarlínur, þús- undir kílómetra af nýjum olíu- og gasleiðslum Áróðursmynd, er sýnir verkamenn í olíuiðnaðinum. Ráðgert er að hefja olíuvinnslu á 10 nýjum stöðum fyrir 1985. Kínverskir ráðamenn hafa gert áætlun til ársins 1985, þar sem lögð er áherzla á iðn- væðingu, vélvæðingu í landbúnaði og aukna utanríkisverzl- un. Áætlunin þykir marka þáttaskil í efnahagsmálastefnu Kínverja. Foringinn mikli er látinn og mikið af hinni róttækustu hugmyndafræði hans og tilraunum í efnahagsmálum hefur farið með honum í gröfina. En eftirmenn Maos, Hua Kuo-Feng, formaður og forsætisráðherra, og Teng Hsiao-Ping, varaforsætisráðherra, hafa ekki gleymt viðvörunum Maos um hættur stöðnun- arinnar. I stefnuskrá, sem snerta mun öll við- skiptalönd Kínverja, hafa ráðamenn í Peking sett niður á blað viðamikla átta ára fram- kvæmdaáætlun, sem hefur að markmiði að koma efnahag Kínverja í fremstu röð á al- þjóðavísu um næstu aldamót. Þessi áætlun, sem kynnt var á síöasta þingi 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.