Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 51
iðnaö hérlendis. Þótt íslendingar hafi verið miklar kjötætur frá upp- hafi vega var lengst af aðeins um nýtt, saltað eða reykt kjöt og eini kjötiðnaðurinn var heimilisiðnað- ur, þ. e. slátur og súrmatargerö. Þó munu einhverjir hafa fengizt við að blanda saman hráefni og búa úr einhverja rétti og ber fornt nafn, eins og sperðlar því vitni að eitt- hvað hafi verið framleitt sem líkist bjúgum í dag. Stærstu fyrirtækin ( dreifingu og vinnslu búvara eru Sláturfélag Suðurlands, Samband fsl. Samvinnufélaga og kjöt- vinnslustöð þess Goði og kjöt- vinnsla KEA á Akureyri. Sláturhús hér á landi munu vera um 65. Langmest af kjöti fer beint til neyzlu, en allmikið fer þó til vinnslu. Þó er hérlendis neytt hlutfallslega minna af unninni kjötvöru en víöast erlendis. Helztu vinnslugreinar eru pylsugerð, söltun, reyking, suða og niður- suða. Heildarársneyzla íslendinga á matvælum er um 135000 lestir, eða rúm 600 kg á hvert mannsbarn. Flestum ber saman um að (slendingar séu mjög fast- heldnir og einhæfir í sínum matar- venjum, en þó hefur orðið nokkur breyting á þessu. Eftirspurn eftir svínakjöti og kjúklingakjöti hefur farið mjög vaxandi og fjölbreytni í neyzlu grænmetis hefur einnig aukizt. Þá eru ostar að verða mjög vinsæll matur samfara gífurlega mikilli framför í ostagerö hérlendis, en láta mun nærri aö hver íslend- ingur borði 6.5 kg af osti á þessu ári. Hefur þessi neyzla vaxið jafnt og þétt samfara því að Osta- og smjörsalan hefur sett á markaðinn nýjar og vinsælar tegundir og var- ið verulegu fé til að kynna þá framleiðslu fyrir neytendum. Þá hefur neyzla lagmetis einnig farið vaxandi, enda einnig um verulegt vöruúrval að ræða þar, eftir að Sölustofnun lagmetis kom til skjalanna og þróunarsjóður lag- metisiðnaðarins. Jólahanglkjötlð er tyrlrferðamlkill þáttur í matvælaframleiðslu á þessum árstíma. Gert ráð fyrir 11 milljarða veltu Sem fyrr sagði er Sláturfélag Suðurlands einn af stærstu aðilum matvæladreifingar hér á landi og árið 1977 varð heildarvelta fyrir- 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.