Frjáls verslun - 01.09.1978, Síða 84
fyrir. Til dæmis þó ekki væri annaö
en að koma hér upp almennilegum
flugvöllum, meö þokkalegum aö-
flugstækjum. Einnig væri ekki úr
vegi að stjórnvöld tækju einhvern
þátt í afgreiðslukostnaði á flug-
völlum, sem er langt fyrir ofan þaö
sem eðlilegt væri miðaö við flutn-
inga. Annars staöar í veröldinni
greiðir hið opinbera mjög fyrir
rekstri samgöngutækja, en hér
hreinlega ekkert, þótt hvergi sé
þörfin meiri.
Nú má ekki skilja þessi orð sem
gagnrýni á flugmálastjórn, því hún
er eins jákvæð og virk og hún get-
ur, miðað við þann fjármálastakk,
sem henni er sniðinn. Það er Al-
þingi, sem ekki stendur í stykkinu í
þessum málum. Þeir mættu gjarn-
an fara að horfa ofurlítiö í kringum
sig mennirnir, því þetta er orðið
lang stærsta almenningssam-
göngutækið á íslandi."
Þar með kvaddi Sigurður og var
rokinn. Hann átti að fara að fljúga,
búið var að kalla út í vélina, og
hann gaf sér ekki einu sinni tíma til
að svara því hvert hann ætlaði.
STUÐLAFELL
sf
Hafnarstræti 22.
S. 96-23156.
Akureyri.
Steyptar einingar með
gluggum og einangrun.
Einnig smíðum við
kraftsperrur.
Hringið og leitið upplýsinga
í síma 96-23156.
Hringið og leitið
upplýsinga í
síma 96-23156
ÚTGERÐARMENN
FISKVINNSLUR - FRYSTIHÚS
Seljum: frysti- og kælivélar allar stærðir, fyrir alla kælimiðla,
einnig ammoníak.
Loftkældar - vatnskældar - sjókældar. ----•
Frysti- og kælieliment, einnig fyrir ammoníak. ---------
Frysti- og kæliklefa samsetta úr einingum.
Hraðfrysti-, plötu- og lausfrystitæki, ennfremur
margskonar annað efni fyrir kælikerfi.
Önnumst: uppsetningu og viðgerðir á öllum kæli-
og frystitækjum. Verslið við fagmenn.
iiii
0111“
jiiD
iiii
KUBfl
Kœling hf.
Langholtsvegi 109
Sími32150
84