Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 2

Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 2
Viöskiptatölvan frá Intertec USA, vinnur jafnframt verkefni á sviði tækni og vísinda Superbrain er meö Z-80 A reiknirás og CP/M stýrikerfi fyrir BASIC, FORTRAN og COBOL. Grafriti í þrívídd á skerm og prentara sem aukabúnaöur. Superbrain er meö 64 Kb vinnsluminni. 350.700 eða 1600 Kb innbyggöu diskettudrifi eöa 5-96 Megabyte hliðtengdu diskdrifi (Harddisk). Tölvuna má stækka í einingum og vió hana má tengja allt að 254 jaöartæki. Verö frá 37000. (Mióað viö gengi 10/6 ’81.) Við bjóöum: Bókhaldsforrit, birgðaskráningu, textavinnslu, landmælingaforrit, verkkostnaöarreikning. Örugg vióhaldsþjónusta: Önnumst viðhald á yfir 200 örtölvukerfum. Forritunarþjónusta. SKRIFSTOFUTÆKNI HF ÁRMÚLA 38.105 REYKJAVÍK. SÍMI85455. RO. BOX 272.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.