Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Síða 69

Frjáls verslun - 01.08.1981, Síða 69
dragast saman dragist neðan- jarðarviðskiptin saman. Og þegar viöskipti í opinbera hagkerfinu dragast saman þá minnka skatttekjur ríkisins undan- tekningalaust. Þannig hækkar verulega sá hluti neðanjarðarvið- skiptanna sem verða að koma upp á yfirborðið án þess að skatttekjur ríkisins minnki við aukið skatteftir- lit. í þriðja lagi verðum við að at- huga áhrifin á ofanjarðarhagkerfið þegar þjónusta í neðanjarðarhag- kerfinu er boðin fram eingöngu til kaupa á annarri neðanjarðarþjón- ustu. Jafnvel þá kalla aukin neöan- jaröarviðskipti á aukin ofanjarðar- viðskipti. Ástæðan er sú, að neðanjarðarviðskiptin eru yfirleitt ekki hrein skipti á þjónustu fyrir þjónustu heldur fara viöskiptin fram í peningum. Og til þess að ná í peningana, sem þarf til að auka neðanjarðarviðskiptin, verður fyrst að auka opinberu viðskiptin að einhverju leyti. Svo þegar dregiö er úr neðan- jarðarviðskiptunum þá þarf ekki á þessum hluta ofanjarðarviðskipt- anna að halda og enn ein ástæða er fyrir minnkandi skatttekjum viö aukið skatteftirlit. Þrenns konar áhrif Við höfum nú greint þrenns konar áhrif, sem verða á tekjum ríkissjóðs, þegar eftirlit með skatt- svikum er hert. ( fyrsta lagi flyst hluti af starf- seminni úr neðanjarðarhagkerfinu upp á yfirborðið og það eykur skatttekjur ríkisins. En mikill hluti af neðanjarðarstarfseminni hverf- ur algjörlega og kemur fram í auknum frítíma fólks eða óhag- kvæmri vinnu við eigin eignir. Ef einhverjir skattar hafa veriö greiddir af neðanjarðarstarfsem- inni sem hverfur, þá hverfa þær skatttekjur auðvitað um leið. í öðru lagi er margskonar starf- semi í opinbera hagkerfinu beint tengd neðanjarðarstarfsemi. Þau tengsl geta verið margs konar en í heildina verður það alltaf þannig að þegar dregur úr neðanjarðar- starfsemi þá dregur úr ofanjarðar- starfsemi um leið, skatttekjur rík- isins minnka því af þeim sökum. Öll almenn verzlunarþjónusta Höfum umboð fvrir Shell KAUPFÉLAG SKAFTFELLINGA VÍKog KIRKJUBÆJARKLAUSTRI VfK I MÝRDAL: Almenna verzlunarþjónustu Hótel — opið allt árið Bifreiðaverkstæði Smurstöð Hjólbarðaviðgerðir I' ramleiðum margargerðir af landsins beztu innihurðum. Gæði. í Víkurskála allar vörur fyrir ferðamanninn. Á Kirkjubæjarklaustri: Kaupfélag Skaftfellinga býður yður velkominn til VESTUR-SKAFTAFELLSSÝSLU og veitir m. a. eftirfarandi þjónustu:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.